Olympíumeistarinn í stangarstökki, Ástralinn Steve Hooker, stökk yfir 6 metra og 6 sentimetra á frjálsíþróttamóti í Boston í gær.
Aðeins heimsmethafinn Sergei Bubka hefur stokkið hærra en heimsmet hans er 13 ára gamalt, 6 metrar og 16 sentimetrar.
Hooker nálgast heimsmet Bubka

Mest lesið
Fleiri fréttir
