Northern Rock tapar stórt 4. ágúst 2009 08:31 MYND/AP Breski bankinn Northern Rock sem þjóðnýttur var á síðasta ári hefur birt uppgjör sitt fyrir fyrstu sex mánuði ársins og er gert ráð fyrir að tap bankans nemi um 724 milljónum punda, eða ríflega 153 milljörðum íslenskra króna. Þetta var tilkynnt í morgun um leið of stjórnendur bankans lýstu því yfir að útlán bankans muni dragast meira saman á árinu en áður hafði verið áætlað. Lán í vanskilum hafa aukist hjá bankanum á öðrum ársfjórðungi um tæplega fjögur prósent sem er meiri aukning en á síðustu tveimur fjórðungum. Auk þess er staðan sú hjá um það bil fjörutíu prósent viðskiptavina bankans, að þeir skulda meira af húsnæðislánum sínum en sem nemur virði húseignanna. Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breski bankinn Northern Rock sem þjóðnýttur var á síðasta ári hefur birt uppgjör sitt fyrir fyrstu sex mánuði ársins og er gert ráð fyrir að tap bankans nemi um 724 milljónum punda, eða ríflega 153 milljörðum íslenskra króna. Þetta var tilkynnt í morgun um leið of stjórnendur bankans lýstu því yfir að útlán bankans muni dragast meira saman á árinu en áður hafði verið áætlað. Lán í vanskilum hafa aukist hjá bankanum á öðrum ársfjórðungi um tæplega fjögur prósent sem er meiri aukning en á síðustu tveimur fjórðungum. Auk þess er staðan sú hjá um það bil fjörutíu prósent viðskiptavina bankans, að þeir skulda meira af húsnæðislánum sínum en sem nemur virði húseignanna.
Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira