L´Oréal erfingi gaf ljósmyndara 183 milljarða 4. desember 2009 11:29 Margmilljarðamærin og erfingi L´Oréal veldisins, hin 87 ára gamla Liliane Bettencourt, hefur gefið uppáhalds ljósmyndara sínum einn milljarða evra eða rúmlega 183 milljarða kr. Þetta hefur leitt til mikils fjölskyldudrama í Frakklandi því dóttir Liliane telur hana ekki lengur með fullum sönsum og vill að móðir sín komist undir eftirlit dómstóla.Liliane Bettencourt er óumdeilanlega auðugasta kona Frakklands en nú hefur dóttir hennar Francoise, sem sjálf er 56 ára, fegnið nóg af gjafmildi þeirrar gömlu. Hefur dóttirin því beðið héraðsdómstólinn í Nanterre, einu úthverfa Parísar, að grípa inn í málin..."til þess að verja Liliane Bettencourt fyrir misnotkun..." eins og það er orðað í málskjölunum.Lögmaður Liliane segir að þetta sé ekkert annað en tilraun af hálfu dótturinnar til að tryggja sér meiri arf frá móðurinni.Samkvæmt frásögn á business.dk um málið er það ljósmyndarinn og rithöfundurinn Francois-Marie Banier sem hefur notið hinnar miklu gjafmildi Liliane. Frá því á síðasta áratug hefur Lilane gefið honum peninga, tryggingar og listaverk sem talin eru meir en milljarðs evra virði. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Nemendur búa sig undir vinnumarkaðinn á stafrænum Atvinnudögum HÍ Atvinnulíf Kjúklingur Panang – nýjung frá 1944 Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Margmilljarðamærin og erfingi L´Oréal veldisins, hin 87 ára gamla Liliane Bettencourt, hefur gefið uppáhalds ljósmyndara sínum einn milljarða evra eða rúmlega 183 milljarða kr. Þetta hefur leitt til mikils fjölskyldudrama í Frakklandi því dóttir Liliane telur hana ekki lengur með fullum sönsum og vill að móðir sín komist undir eftirlit dómstóla.Liliane Bettencourt er óumdeilanlega auðugasta kona Frakklands en nú hefur dóttir hennar Francoise, sem sjálf er 56 ára, fegnið nóg af gjafmildi þeirrar gömlu. Hefur dóttirin því beðið héraðsdómstólinn í Nanterre, einu úthverfa Parísar, að grípa inn í málin..."til þess að verja Liliane Bettencourt fyrir misnotkun..." eins og það er orðað í málskjölunum.Lögmaður Liliane segir að þetta sé ekkert annað en tilraun af hálfu dótturinnar til að tryggja sér meiri arf frá móðurinni.Samkvæmt frásögn á business.dk um málið er það ljósmyndarinn og rithöfundurinn Francois-Marie Banier sem hefur notið hinnar miklu gjafmildi Liliane. Frá því á síðasta áratug hefur Lilane gefið honum peninga, tryggingar og listaverk sem talin eru meir en milljarðs evra virði.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Nemendur búa sig undir vinnumarkaðinn á stafrænum Atvinnudögum HÍ Atvinnulíf Kjúklingur Panang – nýjung frá 1944 Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur