Symonds: Piquet átti hugmyndina að árekstrinum 23. september 2009 10:46 Pat Symonds má ekki koma nálægt Formúl 1 næstu fimm árin. mynd: getty images Bretinn Pat Symonds er fullur eftirsjá vegna atviksins í Singapúr í fyrra, en hann hefur átt 33 ára ferlil í akstursíþróttum og mest hjá Renault. Symonds vill meina að Piquet hafi átt hugmyndina að því að klessa Renault bíl sinn á vegg og hann hafi síðan sjálfur útfært hugmyndina með Flavio Briatore. FIA dæmdi Symonds í fimm ára bann frá Formúlu 1 og Briatore í ótímabundið bann, en sleppti Piquet við refsingu þar sem hann vitnaði í málinu. "Piquet bar þessa hugmynd upp á laugardagskvöldinu fyrir keppni og ég taldi þetta vera eitthvað sem hann vildi gera fyrir liðið. Ég vissi ekki að hann var í samningaviðræðum við Briatore", sagði Symonds í bréfi um málið til FIA. Hann segir það að Fernando Alonso kom inn í fjórtánda hring hefði í sjálfu sér verið eðlilegt vegna vandamála með dekkin hjá Renault. "Ég hefði átt að slá þessa hugmynd af um leið og Piquet bara hana upp. Ég er fullur eftirsjár að hafa ekki gert það og það verður mín ævarandi skömm að hafa tekið þátt í þessu ráðabruggi. Persónulega græddi ég ekkert á þessu og hef kastað frá mér lífsverkefni mínu með Renault", sagði Symonds. Ítarlega verður fjallað um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20:00. Sjá meira um málið Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bretinn Pat Symonds er fullur eftirsjá vegna atviksins í Singapúr í fyrra, en hann hefur átt 33 ára ferlil í akstursíþróttum og mest hjá Renault. Symonds vill meina að Piquet hafi átt hugmyndina að því að klessa Renault bíl sinn á vegg og hann hafi síðan sjálfur útfært hugmyndina með Flavio Briatore. FIA dæmdi Symonds í fimm ára bann frá Formúlu 1 og Briatore í ótímabundið bann, en sleppti Piquet við refsingu þar sem hann vitnaði í málinu. "Piquet bar þessa hugmynd upp á laugardagskvöldinu fyrir keppni og ég taldi þetta vera eitthvað sem hann vildi gera fyrir liðið. Ég vissi ekki að hann var í samningaviðræðum við Briatore", sagði Symonds í bréfi um málið til FIA. Hann segir það að Fernando Alonso kom inn í fjórtánda hring hefði í sjálfu sér verið eðlilegt vegna vandamála með dekkin hjá Renault. "Ég hefði átt að slá þessa hugmynd af um leið og Piquet bara hana upp. Ég er fullur eftirsjár að hafa ekki gert það og það verður mín ævarandi skömm að hafa tekið þátt í þessu ráðabruggi. Persónulega græddi ég ekkert á þessu og hef kastað frá mér lífsverkefni mínu með Renault", sagði Symonds. Ítarlega verður fjallað um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20:00. Sjá meira um málið
Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira