Margrét Lára: Það Þarf líka að vinna þessa leiki Ómar Þorgeirsson skrifar 17. september 2009 12:00 Margrét Lára Viðarsdóttir. Mynd/Stefán Kvennalandslið Íslands mætir Eistlandi í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Fyrirfram má áætla að íslenska liðið sé sterkara og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir kærkomið að fá þennan leik á þessum tímapunkti eftir að hafa mætta nokkrum af sterkustu þjóðum heims. Hún ítrekar ennfremur að íslenska liðið megi hvergi misstíga sig til þess að ná markmiði sínu að komast á lokakeppni Heimsmeistaramótsins. „Þetta leggst mjög vel í mig og þessi leikur er kærkomið verkefni fyrir okkur. Við vorum á EM og stóðum okkur að mörgu leyti vel en fengum engin stig og ég held að það sé tími til kominn að bæta úr því gegn Eistlandi. Á EM öðluðumst við hins vegar mikla reynslu eftir þrjá frábæra leiki og sýndum það jafnframt og sönnuðum að við eigum heima á stórmóti á meðal þeirra bestu. Það þarf hins vegar líka að vinna þessa leiki sem er fyrirfram er ætlast til að við vinnum og við getum sýnt það gegn Eistlandi að við séum nógu gott lið til þess. Við megum einfaldlega ekki misstíga okkur því ég sé ekkert annað lið en okkur sem getur skákað Frökkum í riðlinum. Það er því undir okkur komið að klára þessa leiki," segir Margrét Lára sem vonast til þess að sjá sem flesta á Laugardalsvelli. „Við fengum náttúrulega frábæran stuðning á EM en það er einhvern veginn þannig með Íslendinga að þegar þeir fara erlendis þá láta þeir oft meira í sér heyra og sleppa svona fram af sér beislinu en þeir myndu gera hérlendis. Ég vonast samt vitanlega til þess að sjá sem flesta á vellinum og hvet fólk til þess að mæta og losa svolítið um og láta í sér heyra og hafa gaman af," segir Margrét Lára að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Kvennalandslið Íslands mætir Eistlandi í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Fyrirfram má áætla að íslenska liðið sé sterkara og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir kærkomið að fá þennan leik á þessum tímapunkti eftir að hafa mætta nokkrum af sterkustu þjóðum heims. Hún ítrekar ennfremur að íslenska liðið megi hvergi misstíga sig til þess að ná markmiði sínu að komast á lokakeppni Heimsmeistaramótsins. „Þetta leggst mjög vel í mig og þessi leikur er kærkomið verkefni fyrir okkur. Við vorum á EM og stóðum okkur að mörgu leyti vel en fengum engin stig og ég held að það sé tími til kominn að bæta úr því gegn Eistlandi. Á EM öðluðumst við hins vegar mikla reynslu eftir þrjá frábæra leiki og sýndum það jafnframt og sönnuðum að við eigum heima á stórmóti á meðal þeirra bestu. Það þarf hins vegar líka að vinna þessa leiki sem er fyrirfram er ætlast til að við vinnum og við getum sýnt það gegn Eistlandi að við séum nógu gott lið til þess. Við megum einfaldlega ekki misstíga okkur því ég sé ekkert annað lið en okkur sem getur skákað Frökkum í riðlinum. Það er því undir okkur komið að klára þessa leiki," segir Margrét Lára sem vonast til þess að sjá sem flesta á Laugardalsvelli. „Við fengum náttúrulega frábæran stuðning á EM en það er einhvern veginn þannig með Íslendinga að þegar þeir fara erlendis þá láta þeir oft meira í sér heyra og sleppa svona fram af sér beislinu en þeir myndu gera hérlendis. Ég vonast samt vitanlega til þess að sjá sem flesta á vellinum og hvet fólk til þess að mæta og losa svolítið um og láta í sér heyra og hafa gaman af," segir Margrét Lára að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira