Dauðaslys rætt í Rásmarkinu 23. júlí 2009 08:22 Hið hörmulega dauðaslys í Bretlandi um síðustu helgi verður rætt í Rásmarkinu á Stöð 2 Sport í kvöld. Henry Surtees lést í slysinu, en Kristján Einar Kristjánsson ók með honum í Formúlu 3 í fyrra. Hann verður gestur þáttarins. Langt er síðan dauðaslys hefur orðið í kappakstri, en það varð í nýrri mótaröð sem kallast Formúla 2 og verður málið rætt frá ýmsum hliðum. Ólafur Guðmundsson sem hefur starfað sem Formúlu 1 dómari og í öryggismálum í mörg ár mun leggja sitt á vogarskálarnar í þættinum. Í Rásmarkinu verður einnig fjallað um nýjasta Formúlu 1 sigurvegarann Mark Webber frá ýmsum hliðum, en hann hefur sýnt ótrúlega hörku í uppbyggingu líkamans eftir að hafa fótbrotnað illa í reiðhjólaslysi í vetur. Þá verður keppnislið Red Bull heimsótt, en liðið hefur unnið tvö síðustu mót og hitað upp fyrir kappaksturinn í Ungverjlandi um næstu helgi. Þátturinn á Stöð 2 Sport er á dagskrá kl. 20.00 í kvöld. Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hið hörmulega dauðaslys í Bretlandi um síðustu helgi verður rætt í Rásmarkinu á Stöð 2 Sport í kvöld. Henry Surtees lést í slysinu, en Kristján Einar Kristjánsson ók með honum í Formúlu 3 í fyrra. Hann verður gestur þáttarins. Langt er síðan dauðaslys hefur orðið í kappakstri, en það varð í nýrri mótaröð sem kallast Formúla 2 og verður málið rætt frá ýmsum hliðum. Ólafur Guðmundsson sem hefur starfað sem Formúlu 1 dómari og í öryggismálum í mörg ár mun leggja sitt á vogarskálarnar í þættinum. Í Rásmarkinu verður einnig fjallað um nýjasta Formúlu 1 sigurvegarann Mark Webber frá ýmsum hliðum, en hann hefur sýnt ótrúlega hörku í uppbyggingu líkamans eftir að hafa fótbrotnað illa í reiðhjólaslysi í vetur. Þá verður keppnislið Red Bull heimsótt, en liðið hefur unnið tvö síðustu mót og hitað upp fyrir kappaksturinn í Ungverjlandi um næstu helgi. Þátturinn á Stöð 2 Sport er á dagskrá kl. 20.00 í kvöld.
Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira