Piquet: Býst ekki við fyrirgefningu 21. september 2009 14:28 Nelson Piquet gengur af fundi FIA í París í dag. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Nelson Piquet slapp við refsingu í samsæri Renault í Singapúr í fyrra, þar sem hann samþykkti að keyra á vegg til að auka möguleika Fernando Alonso í mótinu. Hann var fríaður ábyrgð í málinu og Alonso ekki talinn eiga hlut að máli. Piquet sendi frá sér yfirlýsingu um málið eftir dóm FIA í dag þar sem Flavio Briatore var dæmdur í bann frá Formúlu 1. "Briatore hefur áður komið illa fram við ökumenn og var umboðsmaður minn og framkvæmdarstjóri. Hann var búinn að einangra mig í liðinu og sem persónu og eftir að ég náði að slíta mig frá honum, þá skil ég ekki hvernig ég gat gengið að skilyrðum hans. En á sínum tíma fannst mér ég ekki geta neitað bón hans." " Ég býst ekki við að mér verði fyrirgefið eða málið gleymist, en vona að almenningur skiji hvað lá að baki ákvörðun minni", sagði Piquet. Sjá yfirlýsingu Piquet í heild sinni Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Nelson Piquet slapp við refsingu í samsæri Renault í Singapúr í fyrra, þar sem hann samþykkti að keyra á vegg til að auka möguleika Fernando Alonso í mótinu. Hann var fríaður ábyrgð í málinu og Alonso ekki talinn eiga hlut að máli. Piquet sendi frá sér yfirlýsingu um málið eftir dóm FIA í dag þar sem Flavio Briatore var dæmdur í bann frá Formúlu 1. "Briatore hefur áður komið illa fram við ökumenn og var umboðsmaður minn og framkvæmdarstjóri. Hann var búinn að einangra mig í liðinu og sem persónu og eftir að ég náði að slíta mig frá honum, þá skil ég ekki hvernig ég gat gengið að skilyrðum hans. En á sínum tíma fannst mér ég ekki geta neitað bón hans." " Ég býst ekki við að mér verði fyrirgefið eða málið gleymist, en vona að almenningur skiji hvað lá að baki ákvörðun minni", sagði Piquet. Sjá yfirlýsingu Piquet í heild sinni
Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira