Webber með titanium efni í fætinum 14. júlí 2009 06:45 Mark Webber og Sebastian Vettel fagna fyrsta og öðru sæti í mótinu á Nurburgring um helgina. Framkvæmarstjóri Red Bull, Christian Horner er mjög dagfarsprúður maður og stýrir liði sem hefur unnið tvö mót í röð og samfagnaði Mark Webber innilega. "Þetta var frábær dagur fyrir Webber og gaman fyrir hann að vinna loksins fyrsta sigurinn. Webber og Sebastian Vettel hafa pressað hvorn annan til árangurs og Webber mætti mjög einbeittur í mótið um helgina. Staðráðinn í að sigra", sagði Horner um sigur Webbers. Webber hefur sýnt af sér mikið harðfylgi, eftir að hann axlar og fótbrotnaði í vegur. Hann var kvalinn í fyrsta mótinu á heimavelli í Ástralíu og ekur með fjölda titanum pinna í vinstri fæti. "Ég get ekki ímyndað mér að Webber hafi dreymt um sigur þegar hann lá á spítala í Tasmaníu í nóvember. Við höfum áhyggjur af honum og hann gleymdi að segja okkur að hann axlarbrotnaði, auk fótbrotsins... Endurhæfing hans hefur gengið ótrúlega vel og sýnir hvað hann er viljasterkur. Hann getur ekki enn hlauip og er núna með efni í fætinum sem Adrian Newey, hönnuður okkar yrði stoltur af að nota í Formúlu 1 bílinn...", sagði Horner. Meira um Webber Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Framkvæmarstjóri Red Bull, Christian Horner er mjög dagfarsprúður maður og stýrir liði sem hefur unnið tvö mót í röð og samfagnaði Mark Webber innilega. "Þetta var frábær dagur fyrir Webber og gaman fyrir hann að vinna loksins fyrsta sigurinn. Webber og Sebastian Vettel hafa pressað hvorn annan til árangurs og Webber mætti mjög einbeittur í mótið um helgina. Staðráðinn í að sigra", sagði Horner um sigur Webbers. Webber hefur sýnt af sér mikið harðfylgi, eftir að hann axlar og fótbrotnaði í vegur. Hann var kvalinn í fyrsta mótinu á heimavelli í Ástralíu og ekur með fjölda titanum pinna í vinstri fæti. "Ég get ekki ímyndað mér að Webber hafi dreymt um sigur þegar hann lá á spítala í Tasmaníu í nóvember. Við höfum áhyggjur af honum og hann gleymdi að segja okkur að hann axlarbrotnaði, auk fótbrotsins... Endurhæfing hans hefur gengið ótrúlega vel og sýnir hvað hann er viljasterkur. Hann getur ekki enn hlauip og er núna með efni í fætinum sem Adrian Newey, hönnuður okkar yrði stoltur af að nota í Formúlu 1 bílinn...", sagði Horner. Meira um Webber
Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira