Webber með titanium efni í fætinum 14. júlí 2009 06:45 Mark Webber og Sebastian Vettel fagna fyrsta og öðru sæti í mótinu á Nurburgring um helgina. Framkvæmarstjóri Red Bull, Christian Horner er mjög dagfarsprúður maður og stýrir liði sem hefur unnið tvö mót í röð og samfagnaði Mark Webber innilega. "Þetta var frábær dagur fyrir Webber og gaman fyrir hann að vinna loksins fyrsta sigurinn. Webber og Sebastian Vettel hafa pressað hvorn annan til árangurs og Webber mætti mjög einbeittur í mótið um helgina. Staðráðinn í að sigra", sagði Horner um sigur Webbers. Webber hefur sýnt af sér mikið harðfylgi, eftir að hann axlar og fótbrotnaði í vegur. Hann var kvalinn í fyrsta mótinu á heimavelli í Ástralíu og ekur með fjölda titanum pinna í vinstri fæti. "Ég get ekki ímyndað mér að Webber hafi dreymt um sigur þegar hann lá á spítala í Tasmaníu í nóvember. Við höfum áhyggjur af honum og hann gleymdi að segja okkur að hann axlarbrotnaði, auk fótbrotsins... Endurhæfing hans hefur gengið ótrúlega vel og sýnir hvað hann er viljasterkur. Hann getur ekki enn hlauip og er núna með efni í fætinum sem Adrian Newey, hönnuður okkar yrði stoltur af að nota í Formúlu 1 bílinn...", sagði Horner. Meira um Webber Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Framkvæmarstjóri Red Bull, Christian Horner er mjög dagfarsprúður maður og stýrir liði sem hefur unnið tvö mót í röð og samfagnaði Mark Webber innilega. "Þetta var frábær dagur fyrir Webber og gaman fyrir hann að vinna loksins fyrsta sigurinn. Webber og Sebastian Vettel hafa pressað hvorn annan til árangurs og Webber mætti mjög einbeittur í mótið um helgina. Staðráðinn í að sigra", sagði Horner um sigur Webbers. Webber hefur sýnt af sér mikið harðfylgi, eftir að hann axlar og fótbrotnaði í vegur. Hann var kvalinn í fyrsta mótinu á heimavelli í Ástralíu og ekur með fjölda titanum pinna í vinstri fæti. "Ég get ekki ímyndað mér að Webber hafi dreymt um sigur þegar hann lá á spítala í Tasmaníu í nóvember. Við höfum áhyggjur af honum og hann gleymdi að segja okkur að hann axlarbrotnaði, auk fótbrotsins... Endurhæfing hans hefur gengið ótrúlega vel og sýnir hvað hann er viljasterkur. Hann getur ekki enn hlauip og er núna með efni í fætinum sem Adrian Newey, hönnuður okkar yrði stoltur af að nota í Formúlu 1 bílinn...", sagði Horner. Meira um Webber
Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti