Gjaldþrotakóngur Dana komst í þrot 97 sinnum á 3 árum 13. nóvember 2009 13:00 Tíu mestu gjaldþrotakóngar/kennitöluflakkarar Danmerkur eru með dauða 271 fyrirtækja/félaga á samviskunni. Einn þeirra hefur 97 sinnum lýst yfir gjaldþroti á síðustu þremur árum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Green Erhvervsinformation sem náði til 42 þúsund einstaklinga og 59.000 lokana fyrirtækja í Danmörku. Hvað fyrrgreindan gjaldþrotakóng varðar var stór hluti af gjaldþrotunum hans í félögum í ferðamannageiranum. Í umfjöllun danskra fjölmiðla um málið í morgun segir að karlar séu ekki þeir einu sem eru stórtækir í gjaldþrotum og kennitöluflakki. Í topp tíu hópnum sé ein kona sem hefur 25 gjaldþrot á bakinu á einu ári. „Það eru hinir fáu sem eyðileggja fyrir hinum mörgu. Þegar maður sér sama nafnið óteljandi sinnum á listanum yfir lokanir félaga verður maður að spyrja sjálfan sig hvort ekki skorti löggjöf á þessu sviði," segir Bo Rasmussen forstjóri Green Erhvervsinformation í tilkynningu um rannsóknina. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Nemendur búa sig undir vinnumarkaðinn á stafrænum Atvinnudögum HÍ Atvinnulíf Kjúklingur Panang – nýjung frá 1944 Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tíu mestu gjaldþrotakóngar/kennitöluflakkarar Danmerkur eru með dauða 271 fyrirtækja/félaga á samviskunni. Einn þeirra hefur 97 sinnum lýst yfir gjaldþroti á síðustu þremur árum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Green Erhvervsinformation sem náði til 42 þúsund einstaklinga og 59.000 lokana fyrirtækja í Danmörku. Hvað fyrrgreindan gjaldþrotakóng varðar var stór hluti af gjaldþrotunum hans í félögum í ferðamannageiranum. Í umfjöllun danskra fjölmiðla um málið í morgun segir að karlar séu ekki þeir einu sem eru stórtækir í gjaldþrotum og kennitöluflakki. Í topp tíu hópnum sé ein kona sem hefur 25 gjaldþrot á bakinu á einu ári. „Það eru hinir fáu sem eyðileggja fyrir hinum mörgu. Þegar maður sér sama nafnið óteljandi sinnum á listanum yfir lokanir félaga verður maður að spyrja sjálfan sig hvort ekki skorti löggjöf á þessu sviði," segir Bo Rasmussen forstjóri Green Erhvervsinformation í tilkynningu um rannsóknina.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Nemendur búa sig undir vinnumarkaðinn á stafrænum Atvinnudögum HÍ Atvinnulíf Kjúklingur Panang – nýjung frá 1944 Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur