Bresk þingnefnd gagnrýnir stjórnvöld fyrir Íslandsklúður 19. júní 2009 14:48 Fjármálanefnd breska þingsins gaf út álit sitt í dag á meðhöndlun bresku stjórnarinnar á íslenska bankahruninu s.l. haust. Þingnefndin gagnrýnir stjórnvöld fyrir það hvernig haldið var á málinu af þeirra hálfu, einkum frystingu á eignum íslensku bankanna og beitingu hryðjuverkalöggjafar Bretlands. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að yfirlýsingar breskra stjórnvalda um getu eða vilja íslenskra stjórnvalda til að aðstoða aðra þegna en íslenska, hvort sem það hefði staðist eða ekki, breyttu stöðu bresku stjórnarinnar frá því að vera áhorfandi að atburðarrásinni yfir í að taka virkan þátt í markaðinum. „Með hliðsjón af því hve staðan var kvik og því hve íslensku bankarnir voru illa staddir á þessum tíma virðist sem íslensk stjórnvöld hafi talið að aðferðir breskra stjórnvalda hefðu ekkert hjálpað til," segir í álitinu. Fram kemur í álitinu að það sé enn skoðun breskra stjórnvalda að þau hafi brugðist rétt við þeirri stöðu sem komin var upp s.l. haust og að „bráðaaðgerðir hafi verið nauðsynlegar til að tryggja efnahagslegan stöðugleika Bretlands," eins og það er orðað. Eignir Landsbankans hefðu verið frystar þrátt fyrir fullvissu íslenskra stjórnvalda um að tryggja rétt innistæðueigenda. Ástæðan hefði verið að íslensk stjórnvöld hefðu ekki getað skýrt hvernig þetta yrði tryggt í raun og hvernig Íslendingarnir ætluðu að standa við skuldbindingar sínar. Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjármálanefnd breska þingsins gaf út álit sitt í dag á meðhöndlun bresku stjórnarinnar á íslenska bankahruninu s.l. haust. Þingnefndin gagnrýnir stjórnvöld fyrir það hvernig haldið var á málinu af þeirra hálfu, einkum frystingu á eignum íslensku bankanna og beitingu hryðjuverkalöggjafar Bretlands. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að yfirlýsingar breskra stjórnvalda um getu eða vilja íslenskra stjórnvalda til að aðstoða aðra þegna en íslenska, hvort sem það hefði staðist eða ekki, breyttu stöðu bresku stjórnarinnar frá því að vera áhorfandi að atburðarrásinni yfir í að taka virkan þátt í markaðinum. „Með hliðsjón af því hve staðan var kvik og því hve íslensku bankarnir voru illa staddir á þessum tíma virðist sem íslensk stjórnvöld hafi talið að aðferðir breskra stjórnvalda hefðu ekkert hjálpað til," segir í álitinu. Fram kemur í álitinu að það sé enn skoðun breskra stjórnvalda að þau hafi brugðist rétt við þeirri stöðu sem komin var upp s.l. haust og að „bráðaaðgerðir hafi verið nauðsynlegar til að tryggja efnahagslegan stöðugleika Bretlands," eins og það er orðað. Eignir Landsbankans hefðu verið frystar þrátt fyrir fullvissu íslenskra stjórnvalda um að tryggja rétt innistæðueigenda. Ástæðan hefði verið að íslensk stjórnvöld hefðu ekki getað skýrt hvernig þetta yrði tryggt í raun og hvernig Íslendingarnir ætluðu að standa við skuldbindingar sínar.
Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira