Varaforseti AC Milan hefur staðfest að hann hafi hringt í Arsenal varðandi kaup á Emmanuel Adebayor. Adriano Galliani talaði við Arsene Wenger og lýsti þeim sem „vingjarnlegum,“ en Galliani minntist ekki á að Adabayor væri ekki til sölu.
Það er ekki sama sagan og með Edin Dzeko, framherja Wolfsburg, sem sagði við Milan að hann væri ekki til sölu. „Ef félagið skiptir um skoðun er samkomulag um að það hringi í okkur fyrst allra,“ sagði Galliani.
Luis Fabiano hjá Sevilla er þriðji kostur á eftir þeim félögum.
Milan hringdi í Arsenal vegna Adebayor

Mest lesið

Haaland sló enn eitt metið í gær
Fótbolti




Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti