Önnur gullverðlaun Þjóðverja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. febrúar 2009 13:30 Maria Riesch fagnar sigrinum í dag. Nordic Photos / AFP Maria Riesch fagnaði í dag sigri í svigkeppni kvenna á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. Þetta eru önnur gullverðlaun Þjóðverja á mótinu en Sviss og Bandaríkin hafa einnig unnið tvenn gullverðlaun til þessa. Austurríkismenn hafa oftast unnið til flestra verðlauna á stórmótum en aðeins unnið eitt gull til þessa. Aðeins á eftir að keppa í einni grein á mótinu, í svigi karla á morgun. Riesch var í sjötta sæti eftir fyrri ferðina en náði frábærum tíma í seinni ferðinni. Hins vegar féllu fjórar af þeim fimm fyrstu eftir fyrri ferðina úr leik í þeirri síðustu, þar af þær þrjár fljótustu. Sarka Zahrobska frá Tékklandi var í fjórða sæti eftir fyrri ferðina og náði öðru sætinu. Tanja Poutiainen frá Finnlandi var í níunda sæti eftir fyrri ferðina en náði bronsinu. Manuela Moelgg frá Ítalí, Lindsey Vonn frá Bandaríkjunum og heimastúlkan Sandrine Aubert voru fyrstar eftir fyrri ferðina en féllu allar úr leik. Moelgg var á góðri leið með að ná gullinu af Riesch en missti af hliði á lokakaflanum. Erlendar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Maria Riesch fagnaði í dag sigri í svigkeppni kvenna á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. Þetta eru önnur gullverðlaun Þjóðverja á mótinu en Sviss og Bandaríkin hafa einnig unnið tvenn gullverðlaun til þessa. Austurríkismenn hafa oftast unnið til flestra verðlauna á stórmótum en aðeins unnið eitt gull til þessa. Aðeins á eftir að keppa í einni grein á mótinu, í svigi karla á morgun. Riesch var í sjötta sæti eftir fyrri ferðina en náði frábærum tíma í seinni ferðinni. Hins vegar féllu fjórar af þeim fimm fyrstu eftir fyrri ferðina úr leik í þeirri síðustu, þar af þær þrjár fljótustu. Sarka Zahrobska frá Tékklandi var í fjórða sæti eftir fyrri ferðina og náði öðru sætinu. Tanja Poutiainen frá Finnlandi var í níunda sæti eftir fyrri ferðina en náði bronsinu. Manuela Moelgg frá Ítalí, Lindsey Vonn frá Bandaríkjunum og heimastúlkan Sandrine Aubert voru fyrstar eftir fyrri ferðina en féllu allar úr leik. Moelgg var á góðri leið með að ná gullinu af Riesch en missti af hliði á lokakaflanum.
Erlendar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira