Umfjöllun: Valssigur í óspennandi bikarslag Elvar Geir Magnússon skrifar 7. desember 2009 20:57 Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. Jafnræði var með liðunum í byrjun en svo reyndust Framarar lítil fyrirstaða fyrir Valsmenn sem komust með sigrinum í undanúrslit bikarsins, úrslitin 35-24. Staða þessara liða í deildinni er ólík. Valsarar sitja í öðru sæti, stigi frá toppnum, en Frömurum hefur gengið flest í mót og sitja í fallsæti með aðeins tvö stig. Það virtist allt stefna í jafnan leik í byrjun í gær en eftir að staðan var 7-7 þá skildu leiðir og staðan var skyndilega orðin 15-8 Val í vil. Heimamenn voru komnir með öll völd og höfðu sex marka forystu í hálfleik. Í lok fyrri hálfleiksins fékk Ingvar Árnason rauða spjaldið en það hafði lítil áhrif á Valsliðið sem hafði öll völd í seinni hálfleik. Gunnar Harðarson kom inn í hans stað og lék fantavel. Lítið var um markvörslu hjá Frömurum sem sýndu litla mótstöðu í vörninni. Þeir voru því auðveld bráð fyrir Valsmenn þar sem Elvar Friðriksson og Arnór Þór Gunnarsson áttu skínandi leik. Valsmenn því komnir í undanúrslit bikarkeppninnar og eiga því möguleika á að vinna bikarinn þriðja árið í röð. Valur - Fram 35-24 (18-12) Mörk Vals (skot): Arnór Þór Gunnarsson 10/3 (13/4), Elvar Friðriksson 9 (13), Fannar Friðgeirsson 5 (9), Orri Freyr Gíslason 4 (4), Gunnar Ingi Jóhannsson 3 (4), Atli Már Báruson 2 (2), Ingvar Árnason 1 (1), Gunnar Harðarson 1 (1) Varin skot: Hlynur Morthens 11, Ingvar Guðmundsson 3 Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Gunnar Ingi 2, Arnór)Fiskuð víti: 4 (Fannar, Gunnar Ingi, Gunnar H., Arnór)Utan vallar: 6 mín. Mörk Fram (skot): Arnar Birkir Hálfdánsson 6/3 (7/3), Haraldur Þorvarðarson 5 (7), Matthías Daðason 4 (5), Stefán Stefánsson 3 (6), Halldór J. Sigfússon 2 (3), Andri Berg Haraldsson 2 (7), Atli Steinar Siggeirsson 1 (2), Jóhann Karl Reynisson 1 (1). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 8, Sigurður Örn Arnarsson 2. Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Matthías 2, Arnar, Stefán, Halldór)Fiskuð víti: 3 (Halldór, Haraldur, Stefán) Utan vallar: 6 mín. Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Sjá meira
Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. Jafnræði var með liðunum í byrjun en svo reyndust Framarar lítil fyrirstaða fyrir Valsmenn sem komust með sigrinum í undanúrslit bikarsins, úrslitin 35-24. Staða þessara liða í deildinni er ólík. Valsarar sitja í öðru sæti, stigi frá toppnum, en Frömurum hefur gengið flest í mót og sitja í fallsæti með aðeins tvö stig. Það virtist allt stefna í jafnan leik í byrjun í gær en eftir að staðan var 7-7 þá skildu leiðir og staðan var skyndilega orðin 15-8 Val í vil. Heimamenn voru komnir með öll völd og höfðu sex marka forystu í hálfleik. Í lok fyrri hálfleiksins fékk Ingvar Árnason rauða spjaldið en það hafði lítil áhrif á Valsliðið sem hafði öll völd í seinni hálfleik. Gunnar Harðarson kom inn í hans stað og lék fantavel. Lítið var um markvörslu hjá Frömurum sem sýndu litla mótstöðu í vörninni. Þeir voru því auðveld bráð fyrir Valsmenn þar sem Elvar Friðriksson og Arnór Þór Gunnarsson áttu skínandi leik. Valsmenn því komnir í undanúrslit bikarkeppninnar og eiga því möguleika á að vinna bikarinn þriðja árið í röð. Valur - Fram 35-24 (18-12) Mörk Vals (skot): Arnór Þór Gunnarsson 10/3 (13/4), Elvar Friðriksson 9 (13), Fannar Friðgeirsson 5 (9), Orri Freyr Gíslason 4 (4), Gunnar Ingi Jóhannsson 3 (4), Atli Már Báruson 2 (2), Ingvar Árnason 1 (1), Gunnar Harðarson 1 (1) Varin skot: Hlynur Morthens 11, Ingvar Guðmundsson 3 Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Gunnar Ingi 2, Arnór)Fiskuð víti: 4 (Fannar, Gunnar Ingi, Gunnar H., Arnór)Utan vallar: 6 mín. Mörk Fram (skot): Arnar Birkir Hálfdánsson 6/3 (7/3), Haraldur Þorvarðarson 5 (7), Matthías Daðason 4 (5), Stefán Stefánsson 3 (6), Halldór J. Sigfússon 2 (3), Andri Berg Haraldsson 2 (7), Atli Steinar Siggeirsson 1 (2), Jóhann Karl Reynisson 1 (1). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 8, Sigurður Örn Arnarsson 2. Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Matthías 2, Arnar, Stefán, Halldór)Fiskuð víti: 3 (Halldór, Haraldur, Stefán) Utan vallar: 6 mín.
Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Sjá meira