Kristján Einar keppir í Valencia 2. maí 2009 21:27 Kristján Einar í bílskúrnum á nýja ökutæki sínu sem hann keppir á í Valencia á sunnudag. Kristján Einar Kristjánsson hefur náð samkomulagi við kostendur og Formúlu 3 liðið West Tec um að keppa í opnu Formúlu 3 mótaröðinni sem er ný mótaröð sem fer að stórum hluta fram á Spáni. Kristján keppir á sunnudag í fyrsta mótinu á braut í Valencia. "Þótt þessi mótaröð keppi á samskonar bílum og ég ók í Bretlandi í fyrra, þá er uppsetningin í keppni og tímatökum frábrugðin bresku F3", sagði Kristján Einar sem ók í breska meistaramótinu í fyrra. "Kappakstur er kostnaðarsöm íþrótt og við sjáum þriðjung og hátt í helmings afföll af bílum í mörgum mótaröðun. Hér eru 22 bílar núna, en voru 34 í fyrra og í Bresku F3 eru 23 bílar en voru 36 í fyrra og svo mætti áfram telja. En við náðum að fjármagna fyrri hluta tímabilsins og fyrst að það tókst það er full ástæða til að senda út þau skilaboð að gefast ekki upp - það leynast tækifæri og ljóstýrur í myrkrinu ef maður bara leitar nógu lengi og gefst aldrei upp." Sjá meira um málið Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kristján Einar Kristjánsson hefur náð samkomulagi við kostendur og Formúlu 3 liðið West Tec um að keppa í opnu Formúlu 3 mótaröðinni sem er ný mótaröð sem fer að stórum hluta fram á Spáni. Kristján keppir á sunnudag í fyrsta mótinu á braut í Valencia. "Þótt þessi mótaröð keppi á samskonar bílum og ég ók í Bretlandi í fyrra, þá er uppsetningin í keppni og tímatökum frábrugðin bresku F3", sagði Kristján Einar sem ók í breska meistaramótinu í fyrra. "Kappakstur er kostnaðarsöm íþrótt og við sjáum þriðjung og hátt í helmings afföll af bílum í mörgum mótaröðun. Hér eru 22 bílar núna, en voru 34 í fyrra og í Bresku F3 eru 23 bílar en voru 36 í fyrra og svo mætti áfram telja. En við náðum að fjármagna fyrri hluta tímabilsins og fyrst að það tókst það er full ástæða til að senda út þau skilaboð að gefast ekki upp - það leynast tækifæri og ljóstýrur í myrkrinu ef maður bara leitar nógu lengi og gefst aldrei upp." Sjá meira um málið
Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira