Button bjartsýnn með McLaren 18. janúar 2010 14:46 Gordon Brown heilsar upp á Jenson Button, en Bretar eru stoltir af meistarnum sínum. mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button gekk til liðs við McLaren eftir að hafa unnið titilinn með Brawn í fyrra. Hann kann vel við sig hjá nýju liði og ekur með Lewis Hamilton. "Ég er jákvæðari en ella hjá McLaren og hef undirbúið mig vel í allan vetur. Ég hef unnið í líkamlegu og andlegu ásigkomulagi og það er mér kært að keppa með McLaren. Þeir gáfu mér tækifæri á að prófa bíl árið 1999 þegar ég var valinn ungliði ársins", sagði Button á Autosport sýningunni í Bretlandi um helgina. "McLaren menn þekkja að það er alltaf álag að skipta um lið og þá hungrar í árangur. Ég veit ekki hvaða lið mun smíða besta bílinn í ár, en við Lewis Hamilton munum berjast af fullum krafti að landa titilinum í ár." "Við Hamilton verðum sterkir saman hjá sama liði. Það er engin ástæða til að fullyrða um hvor vinnur hvern. Við verðum samhentir og munum vonandi kæta breska áhorfendur. Þá mun endurkoma Schumachers verða hvatning fyrir gamla aðdáendur og hann verður klár í slaginn. Það yrði gaman að sjá hann meðal þeirra fremstu", sagði Button. Sjá viðtal Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button gekk til liðs við McLaren eftir að hafa unnið titilinn með Brawn í fyrra. Hann kann vel við sig hjá nýju liði og ekur með Lewis Hamilton. "Ég er jákvæðari en ella hjá McLaren og hef undirbúið mig vel í allan vetur. Ég hef unnið í líkamlegu og andlegu ásigkomulagi og það er mér kært að keppa með McLaren. Þeir gáfu mér tækifæri á að prófa bíl árið 1999 þegar ég var valinn ungliði ársins", sagði Button á Autosport sýningunni í Bretlandi um helgina. "McLaren menn þekkja að það er alltaf álag að skipta um lið og þá hungrar í árangur. Ég veit ekki hvaða lið mun smíða besta bílinn í ár, en við Lewis Hamilton munum berjast af fullum krafti að landa titilinum í ár." "Við Hamilton verðum sterkir saman hjá sama liði. Það er engin ástæða til að fullyrða um hvor vinnur hvern. Við verðum samhentir og munum vonandi kæta breska áhorfendur. Þá mun endurkoma Schumachers verða hvatning fyrir gamla aðdáendur og hann verður klár í slaginn. Það yrði gaman að sjá hann meðal þeirra fremstu", sagði Button. Sjá viðtal
Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira