Alonso: Verðum að vinna mót 17. maí 2010 15:54 Fernando Alonso ók mjög vel í Mónakó í gær, en var ólánsamur að komast ekki í tímatökuna sem varð honum að falli. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso klúðraði gullnu tækifæri á góðum árangri á götum Mónakó um helgina, þegar hann keyrði á vegg á lokaæfingu fyrir tímatökuna. Hann gat ekki tekið þátt í tímatökunni og ræsti í 24 sæti af stað og vann sig upp í sjötta sæti. Trúlega hefði hann getað barist um sigur, ef áreksturinn hefði ekki orðið honum til trafala. "Það er erfitt að segja til um hvað hefði getað orðið, ef ég hefði verið í tímatökunni. Ég var í formi og fremsti staður á ráslínu var innan seilingar. Við verðum að halda ró okkar, því árangurinn mun koma og ljóst hver öflugt lið okkar er. Það verður í lok 19 móta sem úrslitin ráðast í meistaramótinu og við sjáum hver er sterkastur. Ef ekki við, þá einhverjir sem stóðu sig betur, þó við höfum gert okkar besta", sagði Alonso í spjalli á espnf1.com. Hann var að sigurvegarnum ólöstuðum maður mótsins, eftir að hafa unnið sig upp um 18 sæti á ráslínu. "Red Bull er ósigrandi við eðlilegar aðstæður, en liðið hefur unnið og líka lent í ógöngum í mótum ársins, þannig að þeir hafa ekki stungið af. En við erum raunsæir og vitum að við verðum að bæta okkur. Við verðum að vera fljótari í tímatökum og vinna mót eins og Red Bull og vonandi gerist það fljótlega", sagði Alonso. Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso klúðraði gullnu tækifæri á góðum árangri á götum Mónakó um helgina, þegar hann keyrði á vegg á lokaæfingu fyrir tímatökuna. Hann gat ekki tekið þátt í tímatökunni og ræsti í 24 sæti af stað og vann sig upp í sjötta sæti. Trúlega hefði hann getað barist um sigur, ef áreksturinn hefði ekki orðið honum til trafala. "Það er erfitt að segja til um hvað hefði getað orðið, ef ég hefði verið í tímatökunni. Ég var í formi og fremsti staður á ráslínu var innan seilingar. Við verðum að halda ró okkar, því árangurinn mun koma og ljóst hver öflugt lið okkar er. Það verður í lok 19 móta sem úrslitin ráðast í meistaramótinu og við sjáum hver er sterkastur. Ef ekki við, þá einhverjir sem stóðu sig betur, þó við höfum gert okkar besta", sagði Alonso í spjalli á espnf1.com. Hann var að sigurvegarnum ólöstuðum maður mótsins, eftir að hafa unnið sig upp um 18 sæti á ráslínu. "Red Bull er ósigrandi við eðlilegar aðstæður, en liðið hefur unnið og líka lent í ógöngum í mótum ársins, þannig að þeir hafa ekki stungið af. En við erum raunsæir og vitum að við verðum að bæta okkur. Við verðum að vera fljótari í tímatökum og vinna mót eins og Red Bull og vonandi gerist það fljótlega", sagði Alonso.
Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn