Jólavertíðin gekk vel hjá Aurum 22. janúar 2010 12:01 Jólavertíðin gekk vel hjá Aurum en félagið inniheldur skartgripa- og úraverslanirnar Mappin $ Weeb, Goldsmiths og Watches of Switzerland. Jókst salan um 3,1% fyrir síðustu jól m.v. sama tímabil fyrir ári síðan.Aurum var áður að stórum hluta í eigu Baugs en skilanefnd Landsbankans fer nú með 67% hlut í félaginu. Sá hlutur kom í kjölfar þess að skilanefndin breytti 42 milljóna punda skuld Aurum við Landsbankann yfir í hlutafé.Samkvæmt frétt um málið í blaðinu Telegraph eru stjórnendur Aurum mjög glaðir yfir hinni góði sölu á síðustu jólavertíð. Don McCarthy stjórnformaður Aurum segir að samt sem áður séu menn varkárir í spám sínum um reksturinn á þessu ári. McCarthy á von á að árið í ár verði erfitt fyrir verslunargeiran á Bretlandseyjum. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Jólavertíðin gekk vel hjá Aurum en félagið inniheldur skartgripa- og úraverslanirnar Mappin $ Weeb, Goldsmiths og Watches of Switzerland. Jókst salan um 3,1% fyrir síðustu jól m.v. sama tímabil fyrir ári síðan.Aurum var áður að stórum hluta í eigu Baugs en skilanefnd Landsbankans fer nú með 67% hlut í félaginu. Sá hlutur kom í kjölfar þess að skilanefndin breytti 42 milljóna punda skuld Aurum við Landsbankann yfir í hlutafé.Samkvæmt frétt um málið í blaðinu Telegraph eru stjórnendur Aurum mjög glaðir yfir hinni góði sölu á síðustu jólavertíð. Don McCarthy stjórnformaður Aurum segir að samt sem áður séu menn varkárir í spám sínum um reksturinn á þessu ári. McCarthy á von á að árið í ár verði erfitt fyrir verslunargeiran á Bretlandseyjum.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira