FIA staðfesti 20 Formúlu 1 mót 2011 3. nóvember 2010 17:02 Verið er að vinna að brautargerð í Indlandi við svæði í Nýju Dehli fyrir Formúlu 1 árið 2010. Mynd: Getty Images/Graham Crouch FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða árið 2011 í Formúlu 1. Fyrsta mótið verður í Barein, en það síðasta í Brasilíu. Í þremur tilfellum eru þrjú mót í mánuði. Nýtt mót verður í Delí í Indlandi, ef mótshaldarar ná að ljúka gerð brautarinnar og FIA samþkkir brautina til keppni. Mótið í Indlandi á að vera 30. október, eða þriðja síðasta mót ársins. Miklar rigningar hafa tafið vinnu við brautina upp á síðkastið. Mótaskrá 2011 13. mars. Barein, Sakhir 27. mars. Ástralía, Melbourne 10. apríl. Malasía, Sepang 17. apríl. Kína, Sjanghæ 8. maí. Tyrkland, Istanbúl 22. maí. Spánn, Katalónía 29. maí. Mónakó, Monte Carlo 12. júní. Kanada, Montreal 26. júní. Evrópa, Valencia 10. júlí. Bretland, Silverstone 24. júlí. Þýskaland, Nürburgring 31. júlí, Ungverjaland, Hungaroring 28. ágúst. Belgía, Spa Francorchamps 11. september. Singapúr, Singapúr 25. september. Ítalía, Monza 9. október. Japan, Suzuka 16. október. Suður Kórea, Yeongam 30. október. Indland, Delí 13. nóvember. Abu Dhabi, Yas Marina 27. nóvember. Brasilía, Interlagos Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða árið 2011 í Formúlu 1. Fyrsta mótið verður í Barein, en það síðasta í Brasilíu. Í þremur tilfellum eru þrjú mót í mánuði. Nýtt mót verður í Delí í Indlandi, ef mótshaldarar ná að ljúka gerð brautarinnar og FIA samþkkir brautina til keppni. Mótið í Indlandi á að vera 30. október, eða þriðja síðasta mót ársins. Miklar rigningar hafa tafið vinnu við brautina upp á síðkastið. Mótaskrá 2011 13. mars. Barein, Sakhir 27. mars. Ástralía, Melbourne 10. apríl. Malasía, Sepang 17. apríl. Kína, Sjanghæ 8. maí. Tyrkland, Istanbúl 22. maí. Spánn, Katalónía 29. maí. Mónakó, Monte Carlo 12. júní. Kanada, Montreal 26. júní. Evrópa, Valencia 10. júlí. Bretland, Silverstone 24. júlí. Þýskaland, Nürburgring 31. júlí, Ungverjaland, Hungaroring 28. ágúst. Belgía, Spa Francorchamps 11. september. Singapúr, Singapúr 25. september. Ítalía, Monza 9. október. Japan, Suzuka 16. október. Suður Kórea, Yeongam 30. október. Indland, Delí 13. nóvember. Abu Dhabi, Yas Marina 27. nóvember. Brasilía, Interlagos
Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira