Hamilton fljótastur á votri æfingu 26. mars 2010 07:58 Lewis Hamilton og McLaren ætla sé sigur um helgina sé þess nokkur kostur. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton á McLaren reyndist allra manna fljótastur á seinni æfingu keppnisliða á götum Melbourne í morgun. Hann var einn fárra sem náði að aka á þurri braut, en rigning hefti framför margra annarra. Þeir fengu takmarkaðan tíma á þurri braut, en Mark Webber og Michael Schumacher þriðja og fjórða besta tíma á þornandi braut í lokin, en gekk á með skúrum á æfingunni allri. Voru aðeins 25 mínútur til umráða á þurri braut á 90 mínútna æfingunni. Það skýrir slakan tíma Fernando Alonso og Felipe Massa sem voru aftarlega á merinni. Tímarnir á götum Melbourne 2. Button McLaren-Mercedes 1:26.076 + 0.275 16 3. Webber Red Bull-Renault 1:26.248 + 0.447 22 4. Schumacher Mercedes 1:26.511 + 0.710 16 5. Petrov Renault 1:26.732 + 0.931 26 6. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:26.832 + 1.031 29 7. Sutil Force India-Mercedes 1:26.834 + 1.033 22 8. Liuzzi Force India-Mercedes 1:26.835 + 1.034 17 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:26.904 + 1.103 25 10. Rosberg Mercedes 1:26.956 + 1.155 22 11. Kubica Renault 1:27.108 + 1.307 28 12. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:27.108 + 1.307 25 13. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:27.455 + 1.654 23 14. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:27.545 + 1.744 25 15. Alonso Ferrari 1:29.025 + 3.224 20 16. Vettel Red Bull-Renault 1:29.134 + 3.333 19 17. Massa Ferrari 1:29.591 + 3.790 21 18. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:29.860 + 4.059 15 19. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:30.510 + 4.709 43 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:30.695 + 4.894 17 21. Glock Virgin-Cosworth 1:32.117 + 6.316 9 22. di Grassi Virgin-Cosworth 2 23. Chandhok HRT-Cosworth 1 24. Senna HRT-Cosworth Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren reyndist allra manna fljótastur á seinni æfingu keppnisliða á götum Melbourne í morgun. Hann var einn fárra sem náði að aka á þurri braut, en rigning hefti framför margra annarra. Þeir fengu takmarkaðan tíma á þurri braut, en Mark Webber og Michael Schumacher þriðja og fjórða besta tíma á þornandi braut í lokin, en gekk á með skúrum á æfingunni allri. Voru aðeins 25 mínútur til umráða á þurri braut á 90 mínútna æfingunni. Það skýrir slakan tíma Fernando Alonso og Felipe Massa sem voru aftarlega á merinni. Tímarnir á götum Melbourne 2. Button McLaren-Mercedes 1:26.076 + 0.275 16 3. Webber Red Bull-Renault 1:26.248 + 0.447 22 4. Schumacher Mercedes 1:26.511 + 0.710 16 5. Petrov Renault 1:26.732 + 0.931 26 6. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:26.832 + 1.031 29 7. Sutil Force India-Mercedes 1:26.834 + 1.033 22 8. Liuzzi Force India-Mercedes 1:26.835 + 1.034 17 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:26.904 + 1.103 25 10. Rosberg Mercedes 1:26.956 + 1.155 22 11. Kubica Renault 1:27.108 + 1.307 28 12. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:27.108 + 1.307 25 13. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:27.455 + 1.654 23 14. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:27.545 + 1.744 25 15. Alonso Ferrari 1:29.025 + 3.224 20 16. Vettel Red Bull-Renault 1:29.134 + 3.333 19 17. Massa Ferrari 1:29.591 + 3.790 21 18. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:29.860 + 4.059 15 19. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:30.510 + 4.709 43 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:30.695 + 4.894 17 21. Glock Virgin-Cosworth 1:32.117 + 6.316 9 22. di Grassi Virgin-Cosworth 2 23. Chandhok HRT-Cosworth 1 24. Senna HRT-Cosworth
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira