Gerir heimildarmynd um friðarsúlu Ono 30. september 2010 06:00 Fjögurra ára verkefni Ari Alexander hefur verið fjögur ár að gera heimildarmynd um friðarsúlu Yoko Ono. Ari fékk góðan aðgang að myndefni Lennon-hjónanna og birtast meðal annars brot úr viðtölum við John Lennon í myndinni. Ari Alexander Ergis kvikmyndagerðarmaður, hefur síðastliðin fjögur ár unnið að gerð heimildarmyndar í samstarfi við Jón Proppé um friðarsúlu Yoko Ono sem japanska listakonan tendrar hinn 9. október næstkomandi. Mikið verður um dýrðir að þessu sinni því sjötíu ár verða þá liðin frá fæðingu eiginmanns hennar, bítilsins Johns Lennon. Ari segist hafa hitt Yoko fyrst í París árið 1999 þegar hann var þá að gera mynd um íslenska listamanninn Erró. En Ono og Erró eru miklir vinir. „Fyrir fjórum árum var ég síðan að vinna með sýningarstjóranum Hans Ultrich Obricht sem hafði tekið nokkur viðtöl við Yoko Ono. Þegar Yoko fór að skoða þennan möguleika; að setja upp friðarsúluna á Íslandi hljóp ég til Svanhildar Konráðsdóttur niður á Höfuðborgarstofu og sagði við hana að við yrðum að gera almennilega heimildarmynd um þetta, alveg frá byrjun," útskýrir Ari en þá hafði ekki verið ákveðið að reisa friðarsúluna úti í Viðey sem varð svo raunin. Ari segir koma fram í myndinni að ein aðalástæðan fyrir því að Ísland var valið hafi verið að landið hafði engan her. Myndin verður frumsýnd 8. október í Bíó Paradís, nýrri kvikmyndamiðstöð við Hverfisgötuna.- fgg Lífið Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Ari Alexander Ergis kvikmyndagerðarmaður, hefur síðastliðin fjögur ár unnið að gerð heimildarmyndar í samstarfi við Jón Proppé um friðarsúlu Yoko Ono sem japanska listakonan tendrar hinn 9. október næstkomandi. Mikið verður um dýrðir að þessu sinni því sjötíu ár verða þá liðin frá fæðingu eiginmanns hennar, bítilsins Johns Lennon. Ari segist hafa hitt Yoko fyrst í París árið 1999 þegar hann var þá að gera mynd um íslenska listamanninn Erró. En Ono og Erró eru miklir vinir. „Fyrir fjórum árum var ég síðan að vinna með sýningarstjóranum Hans Ultrich Obricht sem hafði tekið nokkur viðtöl við Yoko Ono. Þegar Yoko fór að skoða þennan möguleika; að setja upp friðarsúluna á Íslandi hljóp ég til Svanhildar Konráðsdóttur niður á Höfuðborgarstofu og sagði við hana að við yrðum að gera almennilega heimildarmynd um þetta, alveg frá byrjun," útskýrir Ari en þá hafði ekki verið ákveðið að reisa friðarsúluna úti í Viðey sem varð svo raunin. Ari segir koma fram í myndinni að ein aðalástæðan fyrir því að Ísland var valið hafi verið að landið hafði engan her. Myndin verður frumsýnd 8. október í Bíó Paradís, nýrri kvikmyndamiðstöð við Hverfisgötuna.- fgg
Lífið Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira