Umfjöllun: Góð barátta Fjölnis dugði ekki gegn KR Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júní 2010 22:53 Björgólfur Takefusa og Hrafn Davíðsson. Mynd/Valli KR komst í kvöld áfram í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla eftir 2-1 sigur á 1. deildarliðs Fjölnis í Grafarvoginum. Þessi lið áttust við í úrslitum bikarkeppninnar árið 2008 þar sem KR fór með sigur af hólmi, 1-0. Aðstæður voru frábærar í Grafarvoginum - sólin skein og blankalogn. Fyrri hálfleikurinn var hinsvegar ekki í takt við veðurfarið, lítið var um færi og liði afar varnarsinnuð. KR var mjög mikið með boltann en Fjölnismenn lágu aftur og beittu hættulegum skyndisóknum með hröðum framherjum sínum. Seinni hálfleikur bauð þó upp á meira fjör, snemma hálfleiks komust Fjölnismenn yfir þegar Aron Jóhannsson stal boltanum af varnarmönnum KR og lagði boltann fyrir Pétur Georg Markan sem þrumaði boltanum í þaknetið. KR-ingar lögðust í sókn eftir þetta og uppskáru mark á 61. mínútu þegar Baldur Sigurðsson skallaði góða fyrirgjöf Skúla Jóns Friðgeirssonar í netið. KR héldu áfram að pressa og Fjölnir beitti skyndisóknum. Það var svo KR sem skoraði næsta mark sem reyndist vera sigurmarkið. Óskar Örn Hauksson lék inn í teig þar sem hann var felldur og steig Björgólfur Takefusa á punktinn og skoraði örugglega framhjá Hrafni í marki Fjölnis. Fjölnismenn reyndu að bæta í sóknina eftir þetta og fékk Geir Kristinsson mjög gott færi á 78. mínútu en hann átti hörkuskalla úr horni sem Lars Ivar Moldsked varði glæsilega. KR fengu einnig nokkur færi en engin fleiri mörk litu dagsins ljós .Fjölnir - KR 1-2 0-1 Pétur Georg Markan (50.) 1-1 Baldur Sigurðsson (61.) 1-2 Björgólfur Takefusa (75.) Áhorfendur: 887 Dómari: Valgeir Valgeirsson.Skot (á mark): 5-15 (3-7)Varin skot: Hrafn 6 - Moldsked 2Horn: 2-14Aukaspyrnur fengnar: 13-9Rangstöður: 0-4Fjölnir (4-3-3): Hrafn Davíðsson Einar Markús Einarsson (80. Styrmir Árnason) Stanislav Vidakovic Gunnar Valur Gunnarsson Illugi Þór Gunnarsson Ottó Marínó Ingason Geir Kristinsson Kristinn Freyr Sigurðsson (73. Ágúst Þór Ágústsson) Pétur Georg Markan Aron Jóhannsson Guðmundur Karl GuðmundssonKR (4-5-1): Lars Ivar Moldsked Guðmundur Reynir Gunnarsson Mark Rutgers Grétar Sigfinnur Sigurðsson Skúli Jón Friðgeirsson Jordao Diogo (46. Gunnar Örn Jónsson) Baldur Sigurðsson Bjarni Guðjónsson Viktor Bjarki Arnarsson (60. Kjartan Henry Finnbogason) Óskar Örn Hauksson (85. Gunnar Kristjánsson) Björgólfur Takefusa Íslenski boltinn Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
KR komst í kvöld áfram í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla eftir 2-1 sigur á 1. deildarliðs Fjölnis í Grafarvoginum. Þessi lið áttust við í úrslitum bikarkeppninnar árið 2008 þar sem KR fór með sigur af hólmi, 1-0. Aðstæður voru frábærar í Grafarvoginum - sólin skein og blankalogn. Fyrri hálfleikurinn var hinsvegar ekki í takt við veðurfarið, lítið var um færi og liði afar varnarsinnuð. KR var mjög mikið með boltann en Fjölnismenn lágu aftur og beittu hættulegum skyndisóknum með hröðum framherjum sínum. Seinni hálfleikur bauð þó upp á meira fjör, snemma hálfleiks komust Fjölnismenn yfir þegar Aron Jóhannsson stal boltanum af varnarmönnum KR og lagði boltann fyrir Pétur Georg Markan sem þrumaði boltanum í þaknetið. KR-ingar lögðust í sókn eftir þetta og uppskáru mark á 61. mínútu þegar Baldur Sigurðsson skallaði góða fyrirgjöf Skúla Jóns Friðgeirssonar í netið. KR héldu áfram að pressa og Fjölnir beitti skyndisóknum. Það var svo KR sem skoraði næsta mark sem reyndist vera sigurmarkið. Óskar Örn Hauksson lék inn í teig þar sem hann var felldur og steig Björgólfur Takefusa á punktinn og skoraði örugglega framhjá Hrafni í marki Fjölnis. Fjölnismenn reyndu að bæta í sóknina eftir þetta og fékk Geir Kristinsson mjög gott færi á 78. mínútu en hann átti hörkuskalla úr horni sem Lars Ivar Moldsked varði glæsilega. KR fengu einnig nokkur færi en engin fleiri mörk litu dagsins ljós .Fjölnir - KR 1-2 0-1 Pétur Georg Markan (50.) 1-1 Baldur Sigurðsson (61.) 1-2 Björgólfur Takefusa (75.) Áhorfendur: 887 Dómari: Valgeir Valgeirsson.Skot (á mark): 5-15 (3-7)Varin skot: Hrafn 6 - Moldsked 2Horn: 2-14Aukaspyrnur fengnar: 13-9Rangstöður: 0-4Fjölnir (4-3-3): Hrafn Davíðsson Einar Markús Einarsson (80. Styrmir Árnason) Stanislav Vidakovic Gunnar Valur Gunnarsson Illugi Þór Gunnarsson Ottó Marínó Ingason Geir Kristinsson Kristinn Freyr Sigurðsson (73. Ágúst Þór Ágústsson) Pétur Georg Markan Aron Jóhannsson Guðmundur Karl GuðmundssonKR (4-5-1): Lars Ivar Moldsked Guðmundur Reynir Gunnarsson Mark Rutgers Grétar Sigfinnur Sigurðsson Skúli Jón Friðgeirsson Jordao Diogo (46. Gunnar Örn Jónsson) Baldur Sigurðsson Bjarni Guðjónsson Viktor Bjarki Arnarsson (60. Kjartan Henry Finnbogason) Óskar Örn Hauksson (85. Gunnar Kristjánsson) Björgólfur Takefusa
Íslenski boltinn Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira