Rosberg stenst Schumacher snúning 17. mars 2010 17:41 Nico Rosberg stóð ekki í skugga Schumachers um síðustu helgi, því hann náði betri árangri, varð fimmti en Schumacher sjötti. mynd: Getty Images Nico Rosberg hefur borið sig vel og staðið sig vel eftir að Michael Schumacher gekk til liðs við Mercedes liðið. Mikil athygli hefur fylgt endurkomu hans og viss pressa myndast á Rosberg að standa sig, en hann hefur staðið sig með prýði. Einhverjir hafa spá í það hvort það henti akstursstíl Schumacher illa að búið að mjókka framdekkin, en Nick Fry hjá Mercedes er ekkert á því. "Ég sé engan mun á vinnu Rosberg og Schumacher. Þeir vita báðir hvað þeir vilja varðandi að bæta getu bílsins og eru vissir í sinni sök. Ég hef ekki heyrt að Schumacher hafi nein sérstök vandamál hvað bílinn varðar. Þeir eru báðir með vinnulista með sínum tæknimönnum. Ég hef verið mjög hrifin af hugarfari Rosberg frá því að tilkynnt var um komu Schumachers", sagði Nick Fry hjá Mercedes. "Ég held að það hafi aldrei verið honum ofviða á neitt hátt. Hann hefur bara unnið sitt verk og sannað að hann er fljótur ökumaður. Ross er búinn að sjá að það eru þættir sem Rosberg getur bætt, ekki bara hvað varðar bílinn heldur hann sjálfan og hann mun halda áfram að bæta sig. Ég tel við séum með mannskapinn og búnaðinn til að gera góða hluti á þessu langa keppnistímabili", sagði Brawn. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg hefur borið sig vel og staðið sig vel eftir að Michael Schumacher gekk til liðs við Mercedes liðið. Mikil athygli hefur fylgt endurkomu hans og viss pressa myndast á Rosberg að standa sig, en hann hefur staðið sig með prýði. Einhverjir hafa spá í það hvort það henti akstursstíl Schumacher illa að búið að mjókka framdekkin, en Nick Fry hjá Mercedes er ekkert á því. "Ég sé engan mun á vinnu Rosberg og Schumacher. Þeir vita báðir hvað þeir vilja varðandi að bæta getu bílsins og eru vissir í sinni sök. Ég hef ekki heyrt að Schumacher hafi nein sérstök vandamál hvað bílinn varðar. Þeir eru báðir með vinnulista með sínum tæknimönnum. Ég hef verið mjög hrifin af hugarfari Rosberg frá því að tilkynnt var um komu Schumachers", sagði Nick Fry hjá Mercedes. "Ég held að það hafi aldrei verið honum ofviða á neitt hátt. Hann hefur bara unnið sitt verk og sannað að hann er fljótur ökumaður. Ross er búinn að sjá að það eru þættir sem Rosberg getur bætt, ekki bara hvað varðar bílinn heldur hann sjálfan og hann mun halda áfram að bæta sig. Ég tel við séum með mannskapinn og búnaðinn til að gera góða hluti á þessu langa keppnistímabili", sagði Brawn.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira