Ferguson: Meistaradeildin stærri en HM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2010 09:45 Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Nordic Photos / Getty Images Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé merkilegri árangur að vinna Meistaradeild Evrópu en heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Ferguson býr sjálfur yfir reynslu af því að hafa þjálfað landslið á HM en hann stýrði skoska landsliðinu á HM í Mexíkó árið 1986. Hann hefur tvívegis unnið Meistaradeild Evrópu sem knattspyrnustjóri Manchester United. United mætir Bursaspor í Tyrklandi í kvöld en United hefur oft leikið gegn stærri liðum og sterkari andstæðingum en þeim tyrknesku. Ferguson segir að allar keppnir eigi sína hæðir og lægðir. „Hafið þið séð síðustu sex heimsmeistarakeppnir? Þetta er þó líklegra skárra en að fara til tannlæknis." „En þannig er þetta bara. Ef að Arsenal ætti leik gegn liði í neðri hluta deildarinnar myndu ekki jafn margir mæta og þeir myndu fá ef stórlið frá Evrópu kæmi í heimsókn. Né heldur væri spennan jafn þrungin og í leikjum Arsenal gegn Manchester United." „Það er eins í Meistaradeild Evrópu. Ef að Inter mætir einu af litlu liðunum í keppninni munu ekki jafn margir mæta á völlinn." „En það mikilvæga er að Meistaradeildin hefur sannað sig. Meistaradeildin er betri en HM. Hún er ótrúleg. Það eru margir frábærir leikir í henni." „Það er vissulega rétt að maður þarf að komast í gegnum riðlakeppnina til að komast á virkilega spennandi stig í keppninni. Þetta er frábær keppni." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé merkilegri árangur að vinna Meistaradeild Evrópu en heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Ferguson býr sjálfur yfir reynslu af því að hafa þjálfað landslið á HM en hann stýrði skoska landsliðinu á HM í Mexíkó árið 1986. Hann hefur tvívegis unnið Meistaradeild Evrópu sem knattspyrnustjóri Manchester United. United mætir Bursaspor í Tyrklandi í kvöld en United hefur oft leikið gegn stærri liðum og sterkari andstæðingum en þeim tyrknesku. Ferguson segir að allar keppnir eigi sína hæðir og lægðir. „Hafið þið séð síðustu sex heimsmeistarakeppnir? Þetta er þó líklegra skárra en að fara til tannlæknis." „En þannig er þetta bara. Ef að Arsenal ætti leik gegn liði í neðri hluta deildarinnar myndu ekki jafn margir mæta og þeir myndu fá ef stórlið frá Evrópu kæmi í heimsókn. Né heldur væri spennan jafn þrungin og í leikjum Arsenal gegn Manchester United." „Það er eins í Meistaradeild Evrópu. Ef að Inter mætir einu af litlu liðunum í keppninni munu ekki jafn margir mæta á völlinn." „En það mikilvæga er að Meistaradeildin hefur sannað sig. Meistaradeildin er betri en HM. Hún er ótrúleg. Það eru margir frábærir leikir í henni." „Það er vissulega rétt að maður þarf að komast í gegnum riðlakeppnina til að komast á virkilega spennandi stig í keppninni. Þetta er frábær keppni."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira