Þrír íslenskir sundkappar kepptu á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í sundi í morgun.
Hrafn Traustason, SH, synti 50 m bringusund á 30 sekúndum. Hann varð síðastur af 30 keppendum.
Bryndís Rún Hansen, Óðni, varð í 26. sæti af 30 keppendum í 100 m flugsundi er hún synti á 1:01,96 mínútum.
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, SH, keppti í 50 m baksundi og kom í mark á 29,36 sekúndum og varð í 32. sæti af 36 keppendum.
Allir fimm íslensku sundkapparnir sem eru í Eindhoven keppa á lokadegi mótsins á morgun.
Þrír Íslendingar kepptu í Eindhoven í morgun
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

„Held áfram nema ég verði rekinn“
Körfubolti


Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið
Enski boltinn

Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá
Körfubolti

Kári: Bara negla þessu niður
Körfubolti





Fleiri fréttir
