Háspennumót hefst við sólsetur og lýkur í flóðljósum 14. nóvember 2010 08:10 Mótið í Abu Dhabi í dag verður við sólsetur og flóðljósum. Mynd: Getty Images Það verður rafmögnuð stemmning á ráslínu Formúlu 1 mótsins í Abu Dhabi í dag, þegar síðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram og úrslitin í heimsmeistarakeppninni ráðast. Skipan ökumanna á ráslínu gefur líka fyrirheitt um spennandi baráttu um titilinn og sjálfir telja ökumenn að úrslitin ráðist ekki fyrr en í síðasta hring. Taugaspennan verður í algleymingi og í fyrsta skipti í 60 ára sögu Formúlu 1 eiga fjórir ökumenn möguleika á titlinum. Fernando Alonso er efstur að stigum með 246 stig, Mark Webber er með 238, Sebastian Vettel 231 og Lewis Hamilton 220. Hamilton er í erfiðustu stöðunni og verður að sigra og vonast eftir því að Alonso fá ekki stig og að Vettel verði ekki ofar en í þriðja sæti og Webber í því sjötta og neðar. Vettel getur orðið yngsti meistari sögunnar og tekið þá nafnbót af Lewis Hamilton frá árinu 2008. Þá gæti það haft áhrif á gang mála að allir ökumenn í titilslagnum eru búnir að nota kvóta sinn af nýjum vélum og leggja því af stað með notaða vél í keppni þar sem eknir eru 55 hringir um braut þar sem 1.2 km langur beinn kafli reynir á vélarnar á toppsnúning. Keppendur ræsa af stað skömmu fyrir sólsetur og aka síðan í flóðljósum til loka. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 12.30 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og þátturinn Endamarkið verður strax að honum loknumn. Þar er farið yfir allt það helsta sem gerðist í mótinu og spáð í næsta keppnistímabil. Sjá möguleika ökumanna í titilslagnum og brautarlýsingu á http://www.kappakstur.is Rásröðin í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 2. Hamilton McLaren-Mercedes 3. Alonso Ferrari 4. Button McLaren-Mercedes 5. Webber Red Bull-Renault 6. Massa Ferrari 7. Barrichello Williams-Cosworth 8. Schumacher Mercedes 9. Rosberg Mercedes 10. Petrov Renault 11. Kubica Renault 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Sutil Force India-Ferrari 14. Heidfeld Sauber-Ferrari 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 16. Liuzzi Force India-Ferrari 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 18. Buemi Toro Rosso-Ferrari 19. Trulli Lotus-Cosworth 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 21. Glock Virgin-Cosworth 22. di Grassi Virgin-Cosworth 23. Senna Hispania-Cosworth 24. Klien Hispania-Cosworth Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Það verður rafmögnuð stemmning á ráslínu Formúlu 1 mótsins í Abu Dhabi í dag, þegar síðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram og úrslitin í heimsmeistarakeppninni ráðast. Skipan ökumanna á ráslínu gefur líka fyrirheitt um spennandi baráttu um titilinn og sjálfir telja ökumenn að úrslitin ráðist ekki fyrr en í síðasta hring. Taugaspennan verður í algleymingi og í fyrsta skipti í 60 ára sögu Formúlu 1 eiga fjórir ökumenn möguleika á titlinum. Fernando Alonso er efstur að stigum með 246 stig, Mark Webber er með 238, Sebastian Vettel 231 og Lewis Hamilton 220. Hamilton er í erfiðustu stöðunni og verður að sigra og vonast eftir því að Alonso fá ekki stig og að Vettel verði ekki ofar en í þriðja sæti og Webber í því sjötta og neðar. Vettel getur orðið yngsti meistari sögunnar og tekið þá nafnbót af Lewis Hamilton frá árinu 2008. Þá gæti það haft áhrif á gang mála að allir ökumenn í titilslagnum eru búnir að nota kvóta sinn af nýjum vélum og leggja því af stað með notaða vél í keppni þar sem eknir eru 55 hringir um braut þar sem 1.2 km langur beinn kafli reynir á vélarnar á toppsnúning. Keppendur ræsa af stað skömmu fyrir sólsetur og aka síðan í flóðljósum til loka. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 12.30 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og þátturinn Endamarkið verður strax að honum loknumn. Þar er farið yfir allt það helsta sem gerðist í mótinu og spáð í næsta keppnistímabil. Sjá möguleika ökumanna í titilslagnum og brautarlýsingu á http://www.kappakstur.is Rásröðin í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 2. Hamilton McLaren-Mercedes 3. Alonso Ferrari 4. Button McLaren-Mercedes 5. Webber Red Bull-Renault 6. Massa Ferrari 7. Barrichello Williams-Cosworth 8. Schumacher Mercedes 9. Rosberg Mercedes 10. Petrov Renault 11. Kubica Renault 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Sutil Force India-Ferrari 14. Heidfeld Sauber-Ferrari 15. Hulkenberg Williams-Cosworth 16. Liuzzi Force India-Ferrari 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 18. Buemi Toro Rosso-Ferrari 19. Trulli Lotus-Cosworth 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 21. Glock Virgin-Cosworth 22. di Grassi Virgin-Cosworth 23. Senna Hispania-Cosworth 24. Klien Hispania-Cosworth
Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn