Hülkenberg á ráspól í fyrsta sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2010 17:04 Nico Hülkenberg. Nordic Photos / Getty Images .. Hülkenberg ekur fyrir Williams en landi hans, Sebastian Vettel, varð annar á Red Bull. Mark Webber, einnig á Red Bull, varð þriðji. Lewis Hamilton, McLaren, varð fjórði í tímatökunum í dag og Fernando Alonso, Ferrari, fimmti en hann á möguleika á að vinna heimsmeistaratitilinn á morgun. Hülkenberg hefur náð stigum í þremur af síðustu fjórum mótum en hefur aldrei lent á verðlaunapalli. Hann er 23 ára gamall og fagnaði sigri á GP2-mótaröðinni í fyrra. Úrslitin í tímatökunum: 1. Nico Hulkenberg, Williams-Cosworth, 1:14.470 2. Sebastian Vettel, RBR-Renault, 1:15.519 3. Mark Webber, RBR-Renault, 1:15.637 4. Lewis Hamilton, McLaren-Mercedes, 1:15.747 5. Fernando Alonso, Ferrari, 1:15.989 6. Rubens Barrichello, Williams-Cosworth, 1:16.203 7. Robert Kubica, Renault, 1:16.552 8. Michael Schumacher, Mercedes GP, 1:16.925 9. Felipe Massa, Ferrari, 1:17.101 10. Vitaly Petrov, Renault, 1:17.656 11. Jenson Button, McLaren-Mercedes, 1:19.288 12. Kamui Kobayashi, BMW Sauber-Ferrari, 1:19.385 13. Nico Rosberg, Mercedes GP, 1:19.486 14. Jaime Alguersuari, STR-Ferrari, 1:19.581 15. Sebastien Buemi, STR-Ferrari, 1:19.847 16. Nick Heidfeld, BMW Sauber-Ferrari, 1:19.899 17. Vitantonio Liuzzi, Force India-Mercedes, 1:20.357 18. Adrian Sutil, Force India-Mercedes, 1:20.830 19. Timo Glock, Virgin-Cosworth, 1:22.130 20. Jarno Trulli, Lotus-Cosworth, 1:22.250, 21. Heikki Kovalainen, Lotus-Cosworth, 1:22.378 22. Lucas di Grassi, Virgin-Cosworth, 1:22.810 23. Christian Klien, HRT-Cosworth, 1:23.083 24. Bruno Senna, HRT-Cosworth, 1:23.796 Formúla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
.. Hülkenberg ekur fyrir Williams en landi hans, Sebastian Vettel, varð annar á Red Bull. Mark Webber, einnig á Red Bull, varð þriðji. Lewis Hamilton, McLaren, varð fjórði í tímatökunum í dag og Fernando Alonso, Ferrari, fimmti en hann á möguleika á að vinna heimsmeistaratitilinn á morgun. Hülkenberg hefur náð stigum í þremur af síðustu fjórum mótum en hefur aldrei lent á verðlaunapalli. Hann er 23 ára gamall og fagnaði sigri á GP2-mótaröðinni í fyrra. Úrslitin í tímatökunum: 1. Nico Hulkenberg, Williams-Cosworth, 1:14.470 2. Sebastian Vettel, RBR-Renault, 1:15.519 3. Mark Webber, RBR-Renault, 1:15.637 4. Lewis Hamilton, McLaren-Mercedes, 1:15.747 5. Fernando Alonso, Ferrari, 1:15.989 6. Rubens Barrichello, Williams-Cosworth, 1:16.203 7. Robert Kubica, Renault, 1:16.552 8. Michael Schumacher, Mercedes GP, 1:16.925 9. Felipe Massa, Ferrari, 1:17.101 10. Vitaly Petrov, Renault, 1:17.656 11. Jenson Button, McLaren-Mercedes, 1:19.288 12. Kamui Kobayashi, BMW Sauber-Ferrari, 1:19.385 13. Nico Rosberg, Mercedes GP, 1:19.486 14. Jaime Alguersuari, STR-Ferrari, 1:19.581 15. Sebastien Buemi, STR-Ferrari, 1:19.847 16. Nick Heidfeld, BMW Sauber-Ferrari, 1:19.899 17. Vitantonio Liuzzi, Force India-Mercedes, 1:20.357 18. Adrian Sutil, Force India-Mercedes, 1:20.830 19. Timo Glock, Virgin-Cosworth, 1:22.130 20. Jarno Trulli, Lotus-Cosworth, 1:22.250, 21. Heikki Kovalainen, Lotus-Cosworth, 1:22.378 22. Lucas di Grassi, Virgin-Cosworth, 1:22.810 23. Christian Klien, HRT-Cosworth, 1:23.083 24. Bruno Senna, HRT-Cosworth, 1:23.796
Formúla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira