Kubica ánægður með Renaultinn 12. febrúar 2010 10:01 Robert Kubica er sáttur við nýja Renault fákinn sem hann keppir á 2010. Mynd: Getty Images Pólverjinn Robert Kubica kveðst ánægður með veru sína hjá Renault, en hann gekk liðs við fyrirtækið frá BMW. Nýi bíll liðsins hefur komið vel út á æfingum. "Mér líður eins og heima hjá mér. Ég hef varið miklum tíma í að kynnast liðsmönnum og hvernig starfsemin fer fram, sem hjálpar á æfingum", sagði Kubica. "Renault bíllinn er ekki eins viðkvæmur fyrir breytingum á uppsetningu og BMW bíllinn sem ég ók í fyrra. Það þýðir að það eru fleiri útfærslu möguleikar en áður. Ég ók mjög viðkvæmum bíl í fyrra, ef svo má segja." "En það er hægt að vera konugur æfinga í febrúar, en það er fyrsta mótið í Bahrein í mars sem gildir. Árið 2008 var BMW liðið ekki hraðskreitt á æfingu, en ræsti af stað af fremstu ráslínu í tveimur fyrstu mótunum. " Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica kveðst ánægður með veru sína hjá Renault, en hann gekk liðs við fyrirtækið frá BMW. Nýi bíll liðsins hefur komið vel út á æfingum. "Mér líður eins og heima hjá mér. Ég hef varið miklum tíma í að kynnast liðsmönnum og hvernig starfsemin fer fram, sem hjálpar á æfingum", sagði Kubica. "Renault bíllinn er ekki eins viðkvæmur fyrir breytingum á uppsetningu og BMW bíllinn sem ég ók í fyrra. Það þýðir að það eru fleiri útfærslu möguleikar en áður. Ég ók mjög viðkvæmum bíl í fyrra, ef svo má segja." "En það er hægt að vera konugur æfinga í febrúar, en það er fyrsta mótið í Bahrein í mars sem gildir. Árið 2008 var BMW liðið ekki hraðskreitt á æfingu, en ræsti af stað af fremstu ráslínu í tveimur fyrstu mótunum. "
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira