Fernando Alonso vann Barein-kappaksturinn - tvöfalt hjá Ferrari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2010 14:00 Fernando Alonso. Mynd/GettyImages Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvöfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. Lewis Hamilton hjá McLaren tryggði sér þriðja sætið og komst upp fyrir Sebastian Vettel hjá Red Bull. Vettel var á ráspól í kappakstrinum og hafði forustuna stóran hluta kappaksturinn áður en bilun kostaði hann sigurinn. Michael Schumacher varð í sjötta sæti í sinni fyrstu formúlukeppni í þrjú ár en á undan honum varð félagi hans í Mercedes-liðinu, Nico Rosberg. Schumacher hækkaði sig um eitt sæti frá því rásmarkinu en hann varð sjöundi í tímatökunum. Heimsmeistari síðasta árs, Jenson Button hjá McLaren, endaði í sjöunda sæti. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvöfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. Lewis Hamilton hjá McLaren tryggði sér þriðja sætið og komst upp fyrir Sebastian Vettel hjá Red Bull. Vettel var á ráspól í kappakstrinum og hafði forustuna stóran hluta kappaksturinn áður en bilun kostaði hann sigurinn. Michael Schumacher varð í sjötta sæti í sinni fyrstu formúlukeppni í þrjú ár en á undan honum varð félagi hans í Mercedes-liðinu, Nico Rosberg. Schumacher hækkaði sig um eitt sæti frá því rásmarkinu en hann varð sjöundi í tímatökunum. Heimsmeistari síðasta árs, Jenson Button hjá McLaren, endaði í sjöunda sæti.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira