Hamilton segir Alonso súran útaf árangri 29. júní 2010 10:42 Lewis Hamilton ásamt kærustu sinni, söngkonunni Nicole Schwarzinger. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren telur að Fernando Alonso og um leið Ferrari menn séu svekktir útaf slökum árangri í Valencia á sunnudaginn og það sé ástæðan fyrir því að þeir séu að kvarta yfir dómgæslu á mótinu. Alonso fannst dómarar alltof lengi að ákvarða refsingu á Hamilton, sem braut af sér með því að fara framúr öryggisbíl mótsins. Hamilton náði þannig að byggja upp gott forskot á aðra keppendur, sem sátu fastir fyrir aftan öryggisbílinn, þeirra á meðal Alonso. Samkvæmt frétt á autosport.com voru tafirnar vegna þess að FIA vildi fá loftmyndir og aðrar upplýsingar af atvikinu í hendurnar. Aðspurður um hvort Alonso væri súr útaf eigin árangri svaraði Hamilton. "Já. Ég sá líka að Kamui Kobayashi fara framúr honum á risaskjá. Það er ólíkt honum að hleypa Sauber framúr. Hann hlýtur að hafa verið í öðrum heimi. Ég skil ekki afhverju ég hafði svona mikil áhrif á hans frammistöðu", sagði Hamilton í viðtali við Press Association. "Það hafa allir rétt á sínum skoðunum og hann hlýtur að vera svekktur með eigin frammistöðu. En ég gerði honum ekkert", sagði Hamilton. Hann taldi dómara FIA vera gera góða hluti í mótum, þar sem menn fengju að keppa án mikilla truflana frá dómurum. Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren telur að Fernando Alonso og um leið Ferrari menn séu svekktir útaf slökum árangri í Valencia á sunnudaginn og það sé ástæðan fyrir því að þeir séu að kvarta yfir dómgæslu á mótinu. Alonso fannst dómarar alltof lengi að ákvarða refsingu á Hamilton, sem braut af sér með því að fara framúr öryggisbíl mótsins. Hamilton náði þannig að byggja upp gott forskot á aðra keppendur, sem sátu fastir fyrir aftan öryggisbílinn, þeirra á meðal Alonso. Samkvæmt frétt á autosport.com voru tafirnar vegna þess að FIA vildi fá loftmyndir og aðrar upplýsingar af atvikinu í hendurnar. Aðspurður um hvort Alonso væri súr útaf eigin árangri svaraði Hamilton. "Já. Ég sá líka að Kamui Kobayashi fara framúr honum á risaskjá. Það er ólíkt honum að hleypa Sauber framúr. Hann hlýtur að hafa verið í öðrum heimi. Ég skil ekki afhverju ég hafði svona mikil áhrif á hans frammistöðu", sagði Hamilton í viðtali við Press Association. "Það hafa allir rétt á sínum skoðunum og hann hlýtur að vera svekktur með eigin frammistöðu. En ég gerði honum ekkert", sagði Hamilton. Hann taldi dómara FIA vera gera góða hluti í mótum, þar sem menn fengju að keppa án mikilla truflana frá dómurum.
Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira