Óopnaður Landsbankapóstur kostaði 540 milljónir 17. desember 2010 08:58 Borgarsjóður Stoke-on-Trent á Englandi tapaði 3 milljónum punda eða rúmum 540 milljónum kr. sökum þess að tölvupóstur frá Landsbankanum í Bretlandi var ekki opnaður í aðdragenda hrunsins haustið 2008. Í frétt um málið á BBC segir að borgaryfirvöldum hafi borist tölvupósturinn þann 1. október árið 2008 en í honum er greint frá aukinni áhættu sem er á fimm milljóna punda innistæðum borgarsjóðsins í bankanum. Borgarstjórnin hafði tækifæri til þess að draga út 3 milljónir punda af innistæðunum fyrir 8. október þegar Landsbankinn féll. Þetta kemur fram í skýrslu endurskoðenda Stoke-on-Trent um málið. Borgaryfirvöld segja að "mannleg mistök" hafi valdið því að tölvupósturinn frá Landsbankanum var ekki opnaður fyrir hrun bankans. Í póstinum er ekki varað við yfirvofandi hruni bankans en sagt að lánshæfi bankans hafi minnkað. Pósturinn hafi verið ráðgefandi en ekki viðvörun um að draga innistæðurnar strax út. Einn af borgarfulltrúum Stoke-on-Trent segir að eftiráspeki sé dásamlegur hlutur en ekki sé víst að innistæðurnar hefði verið dregnar út þótt einhver hefði opnað tölvupóstinn. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Borgarsjóður Stoke-on-Trent á Englandi tapaði 3 milljónum punda eða rúmum 540 milljónum kr. sökum þess að tölvupóstur frá Landsbankanum í Bretlandi var ekki opnaður í aðdragenda hrunsins haustið 2008. Í frétt um málið á BBC segir að borgaryfirvöldum hafi borist tölvupósturinn þann 1. október árið 2008 en í honum er greint frá aukinni áhættu sem er á fimm milljóna punda innistæðum borgarsjóðsins í bankanum. Borgarstjórnin hafði tækifæri til þess að draga út 3 milljónir punda af innistæðunum fyrir 8. október þegar Landsbankinn féll. Þetta kemur fram í skýrslu endurskoðenda Stoke-on-Trent um málið. Borgaryfirvöld segja að "mannleg mistök" hafi valdið því að tölvupósturinn frá Landsbankanum var ekki opnaður fyrir hrun bankans. Í póstinum er ekki varað við yfirvofandi hruni bankans en sagt að lánshæfi bankans hafi minnkað. Pósturinn hafi verið ráðgefandi en ekki viðvörun um að draga innistæðurnar strax út. Einn af borgarfulltrúum Stoke-on-Trent segir að eftiráspeki sé dásamlegur hlutur en ekki sé víst að innistæðurnar hefði verið dregnar út þótt einhver hefði opnað tölvupóstinn.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira