Óvænt upprisa leikarans Gíós 11. nóvember 2010 08:30 Leikur loksins Guðjón Pedersen leikur lækninn Erling í kvikmyndinni Djúpinu eftir Baltasar Kormák. Leikhússtjórinn fyrrverandi heldur enn að Baltasar sé að stríða sér með hlutverkinu þótt það verði erfitt að klippa það út. „Ég myndi auðvitað segja að þetta væri aðalhlutverkið. Sem það er náttúrulega ekki. En ég fæ að segja nokkrar setningar og Baltasar sýndi mér mikla þolinmæði á tökustað," segir Guðjón Pedersen, fyrrverandi leikhússtjóri Borgarleikhússins. Hann leikur lækninn Erling í kvikmyndinni Djúpinu eftir Baltasar Kormák, þar sem mögnuð saga Guðlaugs Friðþórssonar er höfð til hliðsjónar. Guðjón, eða Gíó eins og hann er jafnan kallaður, hefur lítið látið til sín taka á leiklistarsviðinu og raunar eiga elstu menn erfitt með að muna eftir honum í hlutverki leikarans. Einhverja kann þó að ráma í að Guðjón lék þögla þjófinn sem stal Áramótaskaupinu árið 1985. Og Guðjón staðfestir það. „Þær eru ekki margar myndirnar sem ég hef leikið í, það er alveg rétt. Við gerðum samt einu sinni mynd, leikhópur sem hét Svart og sykurlaust, og tókum hana upp á Ítalíu." Guðjón segist í raun ekki vita hversu stórt hlutverkið verði í myndinni. Og viðurkennir að hann hafi haldið að Baltasar væri að stríða sér þegar hann hringdi og bað hann um að taka hlutverkið að sér. „Og ég held reyndar enn að hann sé að stríða mér. Við Baltasar höfum þekkst í mörg ár," segir Guðjón, sem efast um að hann verði klipptur út úr myndinni því læknirinn Erlingur er sá sem skoðar aðalleikarann Ólaf Darra þegar hann kemur í land eftir sundið til Eyja. Guðjón segist ánægður með að þessi mynd skuli vera gerð því ungt fólk sé ekki meðvitað um þessa sögu. „Og það verður að halda henni til haga." - fgg Lífið Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Aron Kristinn og Lára búin að eiga Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
„Ég myndi auðvitað segja að þetta væri aðalhlutverkið. Sem það er náttúrulega ekki. En ég fæ að segja nokkrar setningar og Baltasar sýndi mér mikla þolinmæði á tökustað," segir Guðjón Pedersen, fyrrverandi leikhússtjóri Borgarleikhússins. Hann leikur lækninn Erling í kvikmyndinni Djúpinu eftir Baltasar Kormák, þar sem mögnuð saga Guðlaugs Friðþórssonar er höfð til hliðsjónar. Guðjón, eða Gíó eins og hann er jafnan kallaður, hefur lítið látið til sín taka á leiklistarsviðinu og raunar eiga elstu menn erfitt með að muna eftir honum í hlutverki leikarans. Einhverja kann þó að ráma í að Guðjón lék þögla þjófinn sem stal Áramótaskaupinu árið 1985. Og Guðjón staðfestir það. „Þær eru ekki margar myndirnar sem ég hef leikið í, það er alveg rétt. Við gerðum samt einu sinni mynd, leikhópur sem hét Svart og sykurlaust, og tókum hana upp á Ítalíu." Guðjón segist í raun ekki vita hversu stórt hlutverkið verði í myndinni. Og viðurkennir að hann hafi haldið að Baltasar væri að stríða sér þegar hann hringdi og bað hann um að taka hlutverkið að sér. „Og ég held reyndar enn að hann sé að stríða mér. Við Baltasar höfum þekkst í mörg ár," segir Guðjón, sem efast um að hann verði klipptur út úr myndinni því læknirinn Erlingur er sá sem skoðar aðalleikarann Ólaf Darra þegar hann kemur í land eftir sundið til Eyja. Guðjón segist ánægður með að þessi mynd skuli vera gerð því ungt fólk sé ekki meðvitað um þessa sögu. „Og það verður að halda henni til haga." - fgg
Lífið Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Aron Kristinn og Lára búin að eiga Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira