Seðlabankastjóri gagnrýndur fyrir að hundsa viðvaranir 14. júní 2010 10:16 Nils Bernstein seðlabankastjóri Danmerkur sem og bankastjórnin í heild mega nú sitja undir mikilli gagnrýni fyrir að hafa hundsað viðvaranir um eigna- og útþennslubóluna í Danmörku árin 2005 til 2008. Töluverð umræða hefur verið um málið í dönskum fjölmiðlum yfir helgina. Seðlabankinn hefur samkvæmt lögum þá skyldu að passa upp á fjármálastöðuleika landsins. Gagnrýnendur segja að slíkt hafi Bernstein ekki gert og Danmörk því farið verr en ella út úr fjármálakreppunni. Í umfjöllun Politiken um málið segir að seðlabankinn hefði átt að grípa inn í útlánaveislu bankanna á fyrrgreindu tímabili. Það gerðist ekki og var bönkunum leyft að byggja upp svokallaðan innlánahalla upp á 550 milljarða danskra kr. eða um 11.500 milljarða kr. Um áratugaskeið var jafnvægi milli inn- og útlána dönsku bankanna. Þetta breyttist á dramatískan hátt árið 2005. Í leit sinni að hagnaði lánuðu bankarnir risavaxnar fjárhæðir sem studdar voru af skammtímalánum frá erlendum bönkum. Við þetta myndaðist tifandi tímasprengja í bankakerfinu. Afleiðingarnar af græðgi dönsku bankanna voru síðan þær að eftir 2008 hafa dönsk stjórnvöld þurft að veita bankakerfi landsins tryggingar að upphæð 4.200 milljarðar danskra kr. eða hinni stjarnfræðilegu upphæð 88.000 milljarða kr. Sjálfur segir Bernstein einfaldlega að það sé auðvelt að vera vitur eftirá. Umfang kreppunnar hafi komið á óvart og það sé þekkt að hagfræðispár byggi oft á mikilli óvissu. Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nils Bernstein seðlabankastjóri Danmerkur sem og bankastjórnin í heild mega nú sitja undir mikilli gagnrýni fyrir að hafa hundsað viðvaranir um eigna- og útþennslubóluna í Danmörku árin 2005 til 2008. Töluverð umræða hefur verið um málið í dönskum fjölmiðlum yfir helgina. Seðlabankinn hefur samkvæmt lögum þá skyldu að passa upp á fjármálastöðuleika landsins. Gagnrýnendur segja að slíkt hafi Bernstein ekki gert og Danmörk því farið verr en ella út úr fjármálakreppunni. Í umfjöllun Politiken um málið segir að seðlabankinn hefði átt að grípa inn í útlánaveislu bankanna á fyrrgreindu tímabili. Það gerðist ekki og var bönkunum leyft að byggja upp svokallaðan innlánahalla upp á 550 milljarða danskra kr. eða um 11.500 milljarða kr. Um áratugaskeið var jafnvægi milli inn- og útlána dönsku bankanna. Þetta breyttist á dramatískan hátt árið 2005. Í leit sinni að hagnaði lánuðu bankarnir risavaxnar fjárhæðir sem studdar voru af skammtímalánum frá erlendum bönkum. Við þetta myndaðist tifandi tímasprengja í bankakerfinu. Afleiðingarnar af græðgi dönsku bankanna voru síðan þær að eftir 2008 hafa dönsk stjórnvöld þurft að veita bankakerfi landsins tryggingar að upphæð 4.200 milljarðar danskra kr. eða hinni stjarnfræðilegu upphæð 88.000 milljarða kr. Sjálfur segir Bernstein einfaldlega að það sé auðvelt að vera vitur eftirá. Umfang kreppunnar hafi komið á óvart og það sé þekkt að hagfræðispár byggi oft á mikilli óvissu.
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira