ÍBV vann 1. deild kvenna í knattspyrnu eftir úrslitaleik við Þrótt í dag. Lokatölur voru 3-1 fyrir Eyjastelpur.
Leikið var í Þorlákshöfn en bæði lið eru komin upp í Pepsi-deild kvenna.
Hlíf Hauksdóttir kom ÍBV yfir en Ruth Þórðar Þórðardóttir jafnaði fyrir Þrótt.
Lerato Kgasago skoraði svo tvö mörk fyrir ÍBV og tryggði liðinu sigur. Öll mörkin komu í seinni hálfleik.
Markarkorarar fengnnir frá Fótbolta.net.
ÍBV vann 1. deild kvenna
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn



