Alcoa segir Norðmenn þurfa samkeppnishæft orkuverð 28. maí 2010 08:09 Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, segir að norsk stjórnvöld verði að stuðla að því að orkuverð í Noregi sé samkeppnishæft á alþjóðavísu ef takast á að laða að frekari fjárfestingar í áliðnaði til landsins.Þetta kemur fram í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar segir að Alcoa sé nú að íhuga að byggja nýtt álver í norðurhluta Noregs. Alcoa rekur þegar tvö álver í Noregi en samningar um orkuverð til þeirra renna út árið 2020.Kevin Lowry talsmaður Alcoa segir að fyrst þurfi að endurnýja núverandi orkusamninga áður en félagið taki ákvörðun um frekari fjárfestingar í Noregi.Blaðið Dagens Næringsliv segir að Alcoa áformi að byggja nýtt álver í Noregi á sömu línum og álver þeirri austur á fjörðum starfar. Þetta hefur blaðið eftir Bernt Reitan aðstoðarforstjóra Alcoa. Reitan segir að ef af þessum áformum verður myndi Alcoa verja 1,53 milljörðum dollara eða tæplega 200 milljörðum kr. í að byggja nýtt álver.Sem stendur er framleiðslugeta tveggja álvera Alcoa í Noregi 282 þúsund tonn á ári. Áformin um nýtt álver gera ráð fyrir framleiðslugetu upp á 350 þúsund tonn. Í frétt Bloomberg er Finnmörk nefnd sem hugsanleg staðsetning fyrir hið nýja álver. Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, segir að norsk stjórnvöld verði að stuðla að því að orkuverð í Noregi sé samkeppnishæft á alþjóðavísu ef takast á að laða að frekari fjárfestingar í áliðnaði til landsins.Þetta kemur fram í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar segir að Alcoa sé nú að íhuga að byggja nýtt álver í norðurhluta Noregs. Alcoa rekur þegar tvö álver í Noregi en samningar um orkuverð til þeirra renna út árið 2020.Kevin Lowry talsmaður Alcoa segir að fyrst þurfi að endurnýja núverandi orkusamninga áður en félagið taki ákvörðun um frekari fjárfestingar í Noregi.Blaðið Dagens Næringsliv segir að Alcoa áformi að byggja nýtt álver í Noregi á sömu línum og álver þeirri austur á fjörðum starfar. Þetta hefur blaðið eftir Bernt Reitan aðstoðarforstjóra Alcoa. Reitan segir að ef af þessum áformum verður myndi Alcoa verja 1,53 milljörðum dollara eða tæplega 200 milljörðum kr. í að byggja nýtt álver.Sem stendur er framleiðslugeta tveggja álvera Alcoa í Noregi 282 þúsund tonn á ári. Áformin um nýtt álver gera ráð fyrir framleiðslugetu upp á 350 þúsund tonn. Í frétt Bloomberg er Finnmörk nefnd sem hugsanleg staðsetning fyrir hið nýja álver.
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira