KR tók á móti Hamri í gær í sextán liða úrslitum Poweradebikarsins. KR var yfir allan leikinn og vann sanngjarnan sigur.
Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og myndaði átökin í bak og fyrir.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.