Serbar fá ekki inngöngu í F1 4. mars 2010 09:50 Það þykir heiður að komast í hóp þeirra sem keppa undir merkjum FIA en Serbar fá ekki aðgang að sinni. mynd: Getty Images FIA, alþjóðabílasambandið hefur hafnað óskum serbnesks keppnisliðs sem keypti búnað Toyota 1 liðsins og vildi keppa í ár að koma inn í Formúlu 1 mótaröðina á síðustu stundu. Serbarnir höfðu vonast eftir að fá sæti í stað liðs sem ekki næði á ráslínu. Serbarnir sá sér leik á borði eftir að hið bandaríska USF1 ákvað að hætta við þátttöku í vikunni. FIA segir of seint að afgreiða málin og að liðin tvo geti sótt um mögulega aðild árið 2011. Þykir nokkur hneisa að bandaríska liðið hættir við þátttöku með svo stuttum fyrirvara, en liðið átti að koma amerískum ökumönnum á kortið samkvæmt upphaflegum hugmyndum. Það var þó aðeins búið að ráða argentínskan ökumann, Jose Maria Lopes sem komst að hjá öðru nýju liði frá Spáni eftir að fréttist af brottfalli USF1. Greinilega með vaskan umboðsmann á sínum snærum. Er nú ljóst að 24 ökumenn verða á ráslínunni á þessu ári, en mótaröðin hefst um aðra helgi í Bahrain Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
FIA, alþjóðabílasambandið hefur hafnað óskum serbnesks keppnisliðs sem keypti búnað Toyota 1 liðsins og vildi keppa í ár að koma inn í Formúlu 1 mótaröðina á síðustu stundu. Serbarnir höfðu vonast eftir að fá sæti í stað liðs sem ekki næði á ráslínu. Serbarnir sá sér leik á borði eftir að hið bandaríska USF1 ákvað að hætta við þátttöku í vikunni. FIA segir of seint að afgreiða málin og að liðin tvo geti sótt um mögulega aðild árið 2011. Þykir nokkur hneisa að bandaríska liðið hættir við þátttöku með svo stuttum fyrirvara, en liðið átti að koma amerískum ökumönnum á kortið samkvæmt upphaflegum hugmyndum. Það var þó aðeins búið að ráða argentínskan ökumann, Jose Maria Lopes sem komst að hjá öðru nýju liði frá Spáni eftir að fréttist af brottfalli USF1. Greinilega með vaskan umboðsmann á sínum snærum. Er nú ljóst að 24 ökumenn verða á ráslínunni á þessu ári, en mótaröðin hefst um aðra helgi í Bahrain
Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira