Verdens Gang: Gylfi og Grétar Rafn í úrvalsliði Norðurlanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. desember 2010 13:45 Gylfi Þór Sigurðsson átti frábært ár með Reading og Hoffenheim. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Norska blaðið Verdens Gang hefur tekið saman ellefu manna úrvalslið skipað bestu fótboltamönnum Norðurlandanna en VG leitaði til hinna ýmsu miðla á Norðurlöndum við val sitt og þar á meðal var fótboltavefsíðan Fótbolti.net. Tveir íslenskir leikmenn komust í liðið, Gylfi Þór Sigurðsson sem spilaði með Reading og Hoffenheim á árinu og Grétar Rafn Steinsson, bakvörður Bolton. Íslendingar eiga því fleri menn í liðinu en Finnar og jafnmarga og Svíar. Sviar eiga reyndar báða framherja liðsins. Norðmenn og Danir eiga bæði þrjá menn í liðinu en það vekur athygli að Daninn Nicklas Bendtner hjá Arsenal kemst ekki einu sinni í átján manna hóp en hann hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu ári. Það má finna ítarlega úttekt á vali Verdens Gang með því að smella hér. Úrvalslið Norðurlanda 2010: Markvörður: Jüssi Jaaskelainen, Bolton (Finnlandi)Varnarmenn: Grétar Rafn Steinsson, Bolton (Íslandi) Simon Kjær, Wolfsburg (Danmmörku) Brede Hageland, Bolton (Noregi) John Arne Riise, Roma (Noregi)Miðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Íslandi) William Kvist, FC Köbenhavn (Danmörku) Morten Gamst Pedersen, Blackburn (Noregi) Jesper Gronkjær, FC Köbenhavn (Danmörku)Sóknarmenn: Johan Elmander, Bolton (Svíþjóð) Zlatan Ibrahimovic, AC Milan (Svíþjóð)Varamannabekkur: Johan Wiland, FC København (Svíþjóð) Petri Pasanen, Werder Bremen (Finnlandi) Daniel Agger, Liverpool (Danmörku) Christian Eriksen, Ajax (Danmörku) Kim Källström, Lyon (Svíþjóð) Ola Toivonen, PSV (Svíþjóð) John Carew, Aston Villa (Noregi) Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Norska blaðið Verdens Gang hefur tekið saman ellefu manna úrvalslið skipað bestu fótboltamönnum Norðurlandanna en VG leitaði til hinna ýmsu miðla á Norðurlöndum við val sitt og þar á meðal var fótboltavefsíðan Fótbolti.net. Tveir íslenskir leikmenn komust í liðið, Gylfi Þór Sigurðsson sem spilaði með Reading og Hoffenheim á árinu og Grétar Rafn Steinsson, bakvörður Bolton. Íslendingar eiga því fleri menn í liðinu en Finnar og jafnmarga og Svíar. Sviar eiga reyndar báða framherja liðsins. Norðmenn og Danir eiga bæði þrjá menn í liðinu en það vekur athygli að Daninn Nicklas Bendtner hjá Arsenal kemst ekki einu sinni í átján manna hóp en hann hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu ári. Það má finna ítarlega úttekt á vali Verdens Gang með því að smella hér. Úrvalslið Norðurlanda 2010: Markvörður: Jüssi Jaaskelainen, Bolton (Finnlandi)Varnarmenn: Grétar Rafn Steinsson, Bolton (Íslandi) Simon Kjær, Wolfsburg (Danmmörku) Brede Hageland, Bolton (Noregi) John Arne Riise, Roma (Noregi)Miðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Íslandi) William Kvist, FC Köbenhavn (Danmörku) Morten Gamst Pedersen, Blackburn (Noregi) Jesper Gronkjær, FC Köbenhavn (Danmörku)Sóknarmenn: Johan Elmander, Bolton (Svíþjóð) Zlatan Ibrahimovic, AC Milan (Svíþjóð)Varamannabekkur: Johan Wiland, FC København (Svíþjóð) Petri Pasanen, Werder Bremen (Finnlandi) Daniel Agger, Liverpool (Danmörku) Christian Eriksen, Ajax (Danmörku) Kim Källström, Lyon (Svíþjóð) Ola Toivonen, PSV (Svíþjóð) John Carew, Aston Villa (Noregi)
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira