Gunnar Helgi: Kosningarnar verða sögulegar 29. maí 2010 18:56 Prófessor í stjórnmálafræði segir að gömu flokkarnir geti ekki látið eins og ekkert hafi í skorist fái Besti flokkurinn fylgi í samræmi við kannanir. Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði segir að borgarstjórnarkosningarnar í dag verði sögulegar, hver sem úrslitin verða. „Jafnvel þó Besti flokkurinn fái 30 prósent eða 25 prósent þá er þetta ekki líkt neinu sem við höfum séð eða nokkursstaðar annarsstaðar," segir Gunnar Helgi um þá athyglisverðu stöðu sem er komin upp í sveitarstjórnarmálum. Funklistinn á Ísafirði og Biðlistinn fyrir austan náðu þó ágætum árangri á sínum tíma, en fylgið við Besta flokkinn sé af allt annari stærðargráðu. „Þannig við erum að fara inn í bæði kosningnar sem eru sögulegar og kjörtímabilið sem fylgir á eftir munu mótast nýjar reglur í pólitík," segir Gunnar Helgi en að hluta til megi skrifa þessa stöðu á eftirköst efnahagshrunsins. „Hrunflokkarnir eru ekki að ná sér á strik en við það hefur bæst að Samfylkingin og Vinstri grænir eru í ríkisstjórn og henni er refsað enda í erfiðum málum," segir Gunnar Helgi. Ef niðurstaða kosninganna verði í samræmi við kannanir verði gömlu flokkarnir að endurskoða stöðu sína. „Gömlu flokkarnir geta ekki haldið áfram óbreyttir. Svör fyrir kosningarnar hafa verið óskýr og það hefur Besti flokkurinn dregið fram og sýnt fram á að það er ekki lengur hægt og verður að vera með annað en skýra stefnu," segir Gunnar Helgi að lokum. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Sjá meira
Prófessor í stjórnmálafræði segir að gömu flokkarnir geti ekki látið eins og ekkert hafi í skorist fái Besti flokkurinn fylgi í samræmi við kannanir. Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði segir að borgarstjórnarkosningarnar í dag verði sögulegar, hver sem úrslitin verða. „Jafnvel þó Besti flokkurinn fái 30 prósent eða 25 prósent þá er þetta ekki líkt neinu sem við höfum séð eða nokkursstaðar annarsstaðar," segir Gunnar Helgi um þá athyglisverðu stöðu sem er komin upp í sveitarstjórnarmálum. Funklistinn á Ísafirði og Biðlistinn fyrir austan náðu þó ágætum árangri á sínum tíma, en fylgið við Besta flokkinn sé af allt annari stærðargráðu. „Þannig við erum að fara inn í bæði kosningnar sem eru sögulegar og kjörtímabilið sem fylgir á eftir munu mótast nýjar reglur í pólitík," segir Gunnar Helgi en að hluta til megi skrifa þessa stöðu á eftirköst efnahagshrunsins. „Hrunflokkarnir eru ekki að ná sér á strik en við það hefur bæst að Samfylkingin og Vinstri grænir eru í ríkisstjórn og henni er refsað enda í erfiðum málum," segir Gunnar Helgi. Ef niðurstaða kosninganna verði í samræmi við kannanir verði gömlu flokkarnir að endurskoða stöðu sína. „Gömlu flokkarnir geta ekki haldið áfram óbreyttir. Svör fyrir kosningarnar hafa verið óskýr og það hefur Besti flokkurinn dregið fram og sýnt fram á að það er ekki lengur hægt og verður að vera með annað en skýra stefnu," segir Gunnar Helgi að lokum.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Sjá meira