Adriano: Ég er tilbúinn fyrir endurkomu til Evrópu Ómar Þorgeirsson skrifar 23. febrúar 2010 23:30 Adriano. Nordic photos/AFP Brasilíski framherjinn Adriano hefur gefið út að hann geti nú vel hugsað sér að snúa aftur til Evrópu eftir að hafa hlaðið batteríin á meðan á dvöl hans hjá Flamengo stendur en samningur hans við brasilíska félagið rennur út næsta sumar. Adriano átti við mikla erfiðleika að glíma utan vallar á síðustu árum sínum hjá Inter en er nú greinilega búinn að finna neistann hjá Flamengo og hefur skorað 19 mörk í 30 leikjum fyrir félagið. „Ákvarðanir mínar á ferlinum hafa aldrei ráðist af peningum og ég hef því hafnað mörgum boðum til þess að snúa aftur til Evrópu þar sem mér fannst ég ekki vera tilbúinn. Núna finnst mér ég vera tilbúinn fyrir endurkomu til Evrópu því mér finnst ég hafa þroskast talsvert á tíma mínum hjá Flamengo og það á eftir að hjálpa mér þegar rétta tækifærið býðst til þess að snúa aftur," sagði Adriano í viðtali við brasilíska fjölmiðla í gær. Erlendar Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Brasilíski framherjinn Adriano hefur gefið út að hann geti nú vel hugsað sér að snúa aftur til Evrópu eftir að hafa hlaðið batteríin á meðan á dvöl hans hjá Flamengo stendur en samningur hans við brasilíska félagið rennur út næsta sumar. Adriano átti við mikla erfiðleika að glíma utan vallar á síðustu árum sínum hjá Inter en er nú greinilega búinn að finna neistann hjá Flamengo og hefur skorað 19 mörk í 30 leikjum fyrir félagið. „Ákvarðanir mínar á ferlinum hafa aldrei ráðist af peningum og ég hef því hafnað mörgum boðum til þess að snúa aftur til Evrópu þar sem mér fannst ég ekki vera tilbúinn. Núna finnst mér ég vera tilbúinn fyrir endurkomu til Evrópu því mér finnst ég hafa þroskast talsvert á tíma mínum hjá Flamengo og það á eftir að hjálpa mér þegar rétta tækifærið býðst til þess að snúa aftur," sagði Adriano í viðtali við brasilíska fjölmiðla í gær.
Erlendar Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira