Lán til stjórnmálamanna: Sjö sjálfstæðismenn á topp 10 12. apríl 2010 11:27 Sólveig Pétursdóttir fyrrum dómsmálaráðherra og síðar forseti alþingis er efst á listanum en í lok júlí 2007 var hámarksstaða tengd henni 3.635 milljónir króna. Á 10 manna lista yfir alþingismenn sem höfðu yfir 100 milljóna lán frá ársbyrjun 2005 og fram að falli bankannanna eru sjö sjálfstæðismenn. Listinn nær yfir þá þingmenn sem höfðu, ásamt maka og félögum þeirra heildarlánastöðu yfir 100 milljónum króna á tímabílinu. Sólveig Pétursdóttir fyrrum dómsmálaráðherra og síðar forseti alþingis er efst á listanum en í lok júlí 2007 var hámarksstaða tengd henni 3.635 milljónir króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristins Björnssonar og af þeim voru hæstu lánin í gegnum framvirka samninga. Lán sem tengjast Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur fyrrum menntamálaráðherra og núverandi varaformanni Sjálfstæðisflokksins námu í september 2008 1683 milljónum króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristjáns Arasonar. Herdís Þórðardóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins frá 2007 til 2009 er í þriðja sæti listans en lán tengd henni námu 1.020 milljónum króna í apríl 2006. Flest voru þau á vegum eiginmanns hennar. Jóhannesar Sigurðar Ólafssonar eða félags í sameiginlegri eigu þeirra. Samfylkingarmaðurinn og fyrrum þingmaðurinn Lúðvík Bergvinsson kemur næstur með 755 milljónir króna en flest lánin voru í gegnum fasteignafélags í helmingseigu hans, Miðkletts eginarhaldfélags ehf. Jónína Bjartmarz þingmaður framsóknar frá 2000 til 2007 og fyrrum umhverfisráðherra var með lán tengd sér uppá 283 milljónir í september 2008. Flest voru á vegium eiginmanns hennar, Péturs Þórs Sigurðssonar. Fyrrum félagsmálaráðherrann og framsóknarmaðurinn Árni Magnússon er með 265 milljónir króna og voru þau flest í gegnum Glitni en hann var ráðinn forstöðumaður til bankans árið 2006. Ármann Kr. Ólafsson var með lán tengd sér upp á 248 milljónir króna í ágúst 2007 og formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson var með lán upp á 174 milljónir króna þann 1.janúar 2008. Helstu lán Bjarna voru í Glitni. Annarsvegar var um bein lán að ræða og hins vegar um lán í gegnum framvirka samninga. Ásta Möller Sjálfstæðiskona er með 141 milljón en flest þau lán tengjast eiginmanni hennar Hauki Þór Haukssyni og Ólöf Nordal Sjálfstæðiflokki með 113 miljljónir flest tengd eiginmanni hennar. Á listanum eru því sjö sjálfstæðismenn, einn samfylkingarmaður og tveir framsóknarmenn. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Á 10 manna lista yfir alþingismenn sem höfðu yfir 100 milljóna lán frá ársbyrjun 2005 og fram að falli bankannanna eru sjö sjálfstæðismenn. Listinn nær yfir þá þingmenn sem höfðu, ásamt maka og félögum þeirra heildarlánastöðu yfir 100 milljónum króna á tímabílinu. Sólveig Pétursdóttir fyrrum dómsmálaráðherra og síðar forseti alþingis er efst á listanum en í lok júlí 2007 var hámarksstaða tengd henni 3.635 milljónir króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristins Björnssonar og af þeim voru hæstu lánin í gegnum framvirka samninga. Lán sem tengjast Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur fyrrum menntamálaráðherra og núverandi varaformanni Sjálfstæðisflokksins námu í september 2008 1683 milljónum króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristjáns Arasonar. Herdís Þórðardóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins frá 2007 til 2009 er í þriðja sæti listans en lán tengd henni námu 1.020 milljónum króna í apríl 2006. Flest voru þau á vegum eiginmanns hennar. Jóhannesar Sigurðar Ólafssonar eða félags í sameiginlegri eigu þeirra. Samfylkingarmaðurinn og fyrrum þingmaðurinn Lúðvík Bergvinsson kemur næstur með 755 milljónir króna en flest lánin voru í gegnum fasteignafélags í helmingseigu hans, Miðkletts eginarhaldfélags ehf. Jónína Bjartmarz þingmaður framsóknar frá 2000 til 2007 og fyrrum umhverfisráðherra var með lán tengd sér uppá 283 milljónir í september 2008. Flest voru á vegium eiginmanns hennar, Péturs Þórs Sigurðssonar. Fyrrum félagsmálaráðherrann og framsóknarmaðurinn Árni Magnússon er með 265 milljónir króna og voru þau flest í gegnum Glitni en hann var ráðinn forstöðumaður til bankans árið 2006. Ármann Kr. Ólafsson var með lán tengd sér upp á 248 milljónir króna í ágúst 2007 og formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson var með lán upp á 174 milljónir króna þann 1.janúar 2008. Helstu lán Bjarna voru í Glitni. Annarsvegar var um bein lán að ræða og hins vegar um lán í gegnum framvirka samninga. Ásta Möller Sjálfstæðiskona er með 141 milljón en flest þau lán tengjast eiginmanni hennar Hauki Þór Haukssyni og Ólöf Nordal Sjálfstæðiflokki með 113 miljljónir flest tengd eiginmanni hennar. Á listanum eru því sjö sjálfstæðismenn, einn samfylkingarmaður og tveir framsóknarmenn.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira