Vettel fremstur á ráslínu eftir tímatökur 26. júní 2010 14:01 Sebastian Vettel fagnar fremsta stað á ráslínu, eftir að hafa náð besta tíma í tímatökunni í Valencia í dag. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu, eftir bestu frammistöðuna í tímatökum á Formúlu 1 brautinni í Valencia í dag. Hann verður skrefinu á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Lewis Hamilton á McLaren Mercedes er þriðji og heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari fjórði. Red Bull liðið hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins, nema í Kanada á dögunum. Þá varð Hamilton hlutskarpastur. Það eru þó fjögur mót síðan Vettel var fremstur. Williams liðið náði þeim merka áfanga að ná báðum bílum sínum í 10 manna úrslit í dag, og Nico Hulkenberg ræsir á undan Rubens Barrichello, í áttunda og níunda sæti. Fyrir aftan þá er Vitaly Petrov á Renault, sem er nýliði í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili. Tímarnir í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 1:38.324 1:38.015 1:37.587 2. Webber Red Bull-Renault 1:38.549 1:38.041 1:37.662 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:38.697 1:38.158 1:37.969 4. Alonso Ferrari 1:38.472 1:38.179 1:38.075 5. Massa Ferrari 1:38.657 1:38.046 1:38.127 6. Kubica Renault 1:38.132 1:38.062 1:38.137 7. Button McLaren-Mercedes 1:38.360 1:38.399 1:38.210 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:38.843 1:38.523 1:38.428 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.449 1:38.326 1:38.428 10. Petrov Renault 1:39.004 1:38.552 1:38.523 11. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:39.096 1:38.586 12. Rosberg Mercedes 1:38.752 1:38.627 13. Sutil Force India-Mercedes 1:39.021 1:38.851 14. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.969 1:38.884 15. Schumacher Mercedes 1:38.994 1:39.234 16. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:39.003 1:39.264 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:39.128 1:39.458 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:39.343 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:40.658 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:40.882 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.086 22. Glock Virgin-Cosworth 1:42.140 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:42.600 24. Senna HRT-Cosworth 1:42.851 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu, eftir bestu frammistöðuna í tímatökum á Formúlu 1 brautinni í Valencia í dag. Hann verður skrefinu á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Lewis Hamilton á McLaren Mercedes er þriðji og heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari fjórði. Red Bull liðið hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins, nema í Kanada á dögunum. Þá varð Hamilton hlutskarpastur. Það eru þó fjögur mót síðan Vettel var fremstur. Williams liðið náði þeim merka áfanga að ná báðum bílum sínum í 10 manna úrslit í dag, og Nico Hulkenberg ræsir á undan Rubens Barrichello, í áttunda og níunda sæti. Fyrir aftan þá er Vitaly Petrov á Renault, sem er nýliði í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili. Tímarnir í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 1:38.324 1:38.015 1:37.587 2. Webber Red Bull-Renault 1:38.549 1:38.041 1:37.662 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:38.697 1:38.158 1:37.969 4. Alonso Ferrari 1:38.472 1:38.179 1:38.075 5. Massa Ferrari 1:38.657 1:38.046 1:38.127 6. Kubica Renault 1:38.132 1:38.062 1:38.137 7. Button McLaren-Mercedes 1:38.360 1:38.399 1:38.210 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:38.843 1:38.523 1:38.428 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.449 1:38.326 1:38.428 10. Petrov Renault 1:39.004 1:38.552 1:38.523 11. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:39.096 1:38.586 12. Rosberg Mercedes 1:38.752 1:38.627 13. Sutil Force India-Mercedes 1:39.021 1:38.851 14. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.969 1:38.884 15. Schumacher Mercedes 1:38.994 1:39.234 16. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:39.003 1:39.264 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:39.128 1:39.458 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:39.343 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:40.658 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:40.882 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.086 22. Glock Virgin-Cosworth 1:42.140 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:42.600 24. Senna HRT-Cosworth 1:42.851
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira