Vettel og Schumacher í beinni útsendingu í meistarakeppni ökumanna á Stöð 2 Sport 16. nóvember 2010 09:36 Michael Schumacher og Sebastian Vettel verða meðal keppenda í meistarakeppni ökumanna. Mynd: Getty Images Stöð 2 Sport hefur náð samningum um að sýna beint frá meistarakeppni ökumanna sem fer fram á leikvangi Fortuna Dusseldorf í Þýskalandi helgina 27. og 28. nóvember. Meðal keppenda verður nýbakaður heimsmeistari í Formúlu 1, Sebastian Vettel og félagi hans Michael Schumacher. Mótið stendur í tvo daga og er keppt á malbikaðri samhliða braut, en keppendur eru úr ýmsum greinum akstursíþrótta og er mótið með útsláttarfyrirkomulagi, svipað og samhliðasvig á skíðum. Meðal keppenda, auk Vettels og Schumacher verða Michael Doohan, fimmfaldur mótorhjólameistari, Sebastian Loeb, sexfaldur meistari í rallakstri sem vann einmitt breska rallið um síðustu helgi og Alain Prost, þrefaldur meistari í Formúlu 1. Keppt verður í landsflokki þar sem Vettel og Schumacher verja titil Þýskalands frá því í fyrra og í einstaklingskeppni, en Mikael Eckstrom, DTM kappi vann þann hluta mótsins í fyrra. Keppendur aka á ýmiskonar farartækjum, m.a. sérhönnuðum Audi Sportbíl, Porsche 911 og nokkrum sérútbúnum bílum sem hafa verið notaðir í þetta mót síðustu ár. Stöð 2 Sport mun sýna beint frá landskeppninni og einstaklingskeppninni. Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Stöð 2 Sport hefur náð samningum um að sýna beint frá meistarakeppni ökumanna sem fer fram á leikvangi Fortuna Dusseldorf í Þýskalandi helgina 27. og 28. nóvember. Meðal keppenda verður nýbakaður heimsmeistari í Formúlu 1, Sebastian Vettel og félagi hans Michael Schumacher. Mótið stendur í tvo daga og er keppt á malbikaðri samhliða braut, en keppendur eru úr ýmsum greinum akstursíþrótta og er mótið með útsláttarfyrirkomulagi, svipað og samhliðasvig á skíðum. Meðal keppenda, auk Vettels og Schumacher verða Michael Doohan, fimmfaldur mótorhjólameistari, Sebastian Loeb, sexfaldur meistari í rallakstri sem vann einmitt breska rallið um síðustu helgi og Alain Prost, þrefaldur meistari í Formúlu 1. Keppt verður í landsflokki þar sem Vettel og Schumacher verja titil Þýskalands frá því í fyrra og í einstaklingskeppni, en Mikael Eckstrom, DTM kappi vann þann hluta mótsins í fyrra. Keppendur aka á ýmiskonar farartækjum, m.a. sérhönnuðum Audi Sportbíl, Porsche 911 og nokkrum sérútbúnum bílum sem hafa verið notaðir í þetta mót síðustu ár. Stöð 2 Sport mun sýna beint frá landskeppninni og einstaklingskeppninni.
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira