Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Andorra í dag. Bæði Gylfi Sigurðsson og Birkir Bjarnason byrja leikinn.
Baldur Sigurðsson úr KR var kallaður inn í hópinn í gærkvöldi. Baldur hefur leikið 3 A-landsleiki.
Ólafur stillir upp í kerfið 4-3-3.
Byrjunarlið Íslands:
Markvörður:
Gunnleifur Gunnleifsson
Hægri bakvörður
Skúli Jón Friðgeirsson
Vinstri bakvörður
Indriði Sigrðsson
Miðverðir
Sölvi Geir Ottesen Jónsson og Jón Guðni Fjóluson
Varnartengiliður
Ólafur Ingi Skúlason
Tengiliðir
Gylfi Þór Sigurðsson og Birkir Bjarnason
Hægri kantur
Rúrik Gíslason
Vinstri kantur
Jóhann Berg Guðmundsson
Framherji
Heiðar Helguson (fyrirliði)
Gylfi og Birkir í byrjunarliði Íslands
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið

Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“
Íslenski boltinn

Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna
Enski boltinn

Fullorðnir menn grétu á Ölveri
Enski boltinn



Bruno segist gera hlutina á sinn hátt
Enski boltinn

Allt klárt fyrir úrslitakeppnina
Körfubolti



Aron tekur við landsliði Kúveits
Handbolti