Auðugir Kínverjar hafna veisluboði frá Gates og Buffett 6. september 2010 08:14 Tveir af ríkustu mönnum heimsins hafa boðið kínverskum auðmönum til veislu í Bejing. Töluverður fjöldi hinna auðugu Kínverja hafa hafnað þessu boði. Það eru þeir Bill Gates stofnandi Microsoft og ofurfjárfestirinn Warren Buffett sem standa að boðinu en þeir hafa hleypt af stokkunum átaki til að fá auðugasta fólk heimsins til þess að gefa helming af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Þeir Gates og Buffett buðu 50 auðugum Kínverjum til veislu í Bejing síðar í mánuðinum þar sem kynna átti þetta átak. Viðbrögðin voru hinsvegar óvænt. Margir Kínverjanna sögðu nei takk og töluverður fjöldi þeirra sendi inn fyrirspurn um hvort ætlunin væri að reyna að plokka helming af auði þeirra ef þeir tækju þátt í veislunni. Þeir Gates og Buffett neyddust því til að senda bréf til þeirra um að ekki væri um fjárkúgun að ræða, heldur aðeins kynningu á átakinu. Mestu áhyggjur kínversku auðmannanna gengu út á að þeir ættu á hættu að missa virðingu í veislunni ef aðrir gestir gæfu meira en þeir til þessa átaks Gates og Buffetts. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tveir af ríkustu mönnum heimsins hafa boðið kínverskum auðmönum til veislu í Bejing. Töluverður fjöldi hinna auðugu Kínverja hafa hafnað þessu boði. Það eru þeir Bill Gates stofnandi Microsoft og ofurfjárfestirinn Warren Buffett sem standa að boðinu en þeir hafa hleypt af stokkunum átaki til að fá auðugasta fólk heimsins til þess að gefa helming af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Þeir Gates og Buffett buðu 50 auðugum Kínverjum til veislu í Bejing síðar í mánuðinum þar sem kynna átti þetta átak. Viðbrögðin voru hinsvegar óvænt. Margir Kínverjanna sögðu nei takk og töluverður fjöldi þeirra sendi inn fyrirspurn um hvort ætlunin væri að reyna að plokka helming af auði þeirra ef þeir tækju þátt í veislunni. Þeir Gates og Buffett neyddust því til að senda bréf til þeirra um að ekki væri um fjárkúgun að ræða, heldur aðeins kynningu á átakinu. Mestu áhyggjur kínversku auðmannanna gengu út á að þeir ættu á hættu að missa virðingu í veislunni ef aðrir gestir gæfu meira en þeir til þessa átaks Gates og Buffetts.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira