Petrov þarf að bæta sig hjá Renault 31. ágúst 2010 22:07 Vitaly Petrov hjá Renault gerði mistök í tímatökum á Spa um helgina. Mynd: Getty Images Rússinn Vitaly Petrov gerði afdrifarík mistök í tímatökum á Spa brautinni á laugardaginn og missti bíl sinn útaf og fékk þannig lakasta tíma allra. Hann náði þó að vinna sig upp í níunda sæti áður en yfir lauk í kappakstrinum. "Það er erfitt að fyrirgefa svona mistök, en Formúla 1 er ekki auðveld íþrótt. Hann ók mjög vel og varaðist allar gildrurnar sem rigningin framkallaði, stóð sig vel", sagði Eric Bouiller, yfirmaður Renault í frétt á autosport.com. Liðið vill þó sjá Petrov markvissari í mótum áður en hann fær framhaldssamning við hlið Robert Kubica. "Það var gott hjá honum að komast í stigasæti, miðað við hvar hann ræsti af stað, en hann þarf að komast hjá svona mistökum. Þetta minnir hann á að hann þarf að vera einbeittur", sagði Bouiller og árettaði að Petrov þyrfti að gera betur og vera traustur annar ökumaður liðsins. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rússinn Vitaly Petrov gerði afdrifarík mistök í tímatökum á Spa brautinni á laugardaginn og missti bíl sinn útaf og fékk þannig lakasta tíma allra. Hann náði þó að vinna sig upp í níunda sæti áður en yfir lauk í kappakstrinum. "Það er erfitt að fyrirgefa svona mistök, en Formúla 1 er ekki auðveld íþrótt. Hann ók mjög vel og varaðist allar gildrurnar sem rigningin framkallaði, stóð sig vel", sagði Eric Bouiller, yfirmaður Renault í frétt á autosport.com. Liðið vill þó sjá Petrov markvissari í mótum áður en hann fær framhaldssamning við hlið Robert Kubica. "Það var gott hjá honum að komast í stigasæti, miðað við hvar hann ræsti af stað, en hann þarf að komast hjá svona mistökum. Þetta minnir hann á að hann þarf að vera einbeittur", sagði Bouiller og árettaði að Petrov þyrfti að gera betur og vera traustur annar ökumaður liðsins.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira