Björgólfur Thor verður þér góður vinur 23. apríl 2010 02:00 Gagnlegur og góður vinur krónprins frá Serbíu, að mati forseta Íslands. Actavis naut stuðnings Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til að hasla sér völl í lýðveldinu Serbíu. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er fjallað um bréf sem forsetinn skrifaði erlendu fyrirfólki í þágu íslenskra athafnamanna. Vegna frásagnar í bókinni Saga af forseta óskaði nefndin eftir afritum af bréfum forsetans „til að kanna betur þátt forsetans í útrásinni og þeirri gagnrýnislausu þjónustu sem ákveðnum fyrirtækjum var veitt af stjórnvöldum", segir í skýrslunni. Þegar Actavis átti í vandræðum árið 2004 notaði forsetinn tengsl sín við landið til að koma því í gegnum Alexander krónprins og eiginkonu hans. Forsetinn skrifaði prinsinum meðmælabréf með Björgólfi Thor Björgólfssyni. Alexander krónprins hefur ekki formlega stöðu í stjórnskipun Serbíu en nýtur þar virðingar sem elsti sonur konungsins sem steypt var af stóli árið 1945. Forseti Íslands skrifaði prinsinum meðmælabréf með Björgólfi Thor hinn 10. janúar 2005 og segir: „Við vonum að þú munir halda áfram sambandi við Björgólf Thor Björgólfsson. Eins og við sögðum ykkur gerir persónuleiki hans og velgengni í viðskiptum að verkum að hann verður gagnlegur og góður vinur bæði þinn og landsins þíns." - pg Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira
Actavis naut stuðnings Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til að hasla sér völl í lýðveldinu Serbíu. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er fjallað um bréf sem forsetinn skrifaði erlendu fyrirfólki í þágu íslenskra athafnamanna. Vegna frásagnar í bókinni Saga af forseta óskaði nefndin eftir afritum af bréfum forsetans „til að kanna betur þátt forsetans í útrásinni og þeirri gagnrýnislausu þjónustu sem ákveðnum fyrirtækjum var veitt af stjórnvöldum", segir í skýrslunni. Þegar Actavis átti í vandræðum árið 2004 notaði forsetinn tengsl sín við landið til að koma því í gegnum Alexander krónprins og eiginkonu hans. Forsetinn skrifaði prinsinum meðmælabréf með Björgólfi Thor Björgólfssyni. Alexander krónprins hefur ekki formlega stöðu í stjórnskipun Serbíu en nýtur þar virðingar sem elsti sonur konungsins sem steypt var af stóli árið 1945. Forseti Íslands skrifaði prinsinum meðmælabréf með Björgólfi Thor hinn 10. janúar 2005 og segir: „Við vonum að þú munir halda áfram sambandi við Björgólf Thor Björgólfsson. Eins og við sögðum ykkur gerir persónuleiki hans og velgengni í viðskiptum að verkum að hann verður gagnlegur og góður vinur bæði þinn og landsins þíns." - pg
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira