Mercedes setur stefnuna á 2011 13. ágúst 2010 12:31 Michael Schumacher og Nico Rosberg hefur ekki gengið sérlega vel á bíl þessa árs hjá Mercedes. Mynd: Getty Images Lið Mercedes í Formúlu 1 með þá Michael Schumacher og Nico Rosberg innanborðs ætlar ap setja meiri kraft í hönnun bíls næsta árs, heldur en framþróun 2010 bílsins. Þetta sagði Ross Brawn í frétt á autosport.com. Öll keppnislið eru í sumarfríi þessa dagana, en næsta mót er í lok mánaðarins á Spa brautinni í Belgíu. Mercedes mun mæta með einhverjar nýjungar í mót sem verður í Singapúr í haust, en aðal áherslan verður lögð á vinnu við bíl næsta árs, þar sem núverandi bíll hefur ekki reynst eins vel og til stóð. "Við viljum taka eitt skref fyrir lok ársins og markmiðið er að það verði fyrir Singpúr mótið", sagði Brawn. "Það voru nýjar reglur settar fyrir þetta ár, sem þýddu að bensínáfylling var ekki leyfð og við hittum ekki naglann á höfuðið með bílinn, þannig að við munum ekki setja mikið meira fjármagn í þróun. Við vitum hvað við þurfum að gera fyrir næsta ár og leggjum mestan þunga á það", sagði Brawn. Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lið Mercedes í Formúlu 1 með þá Michael Schumacher og Nico Rosberg innanborðs ætlar ap setja meiri kraft í hönnun bíls næsta árs, heldur en framþróun 2010 bílsins. Þetta sagði Ross Brawn í frétt á autosport.com. Öll keppnislið eru í sumarfríi þessa dagana, en næsta mót er í lok mánaðarins á Spa brautinni í Belgíu. Mercedes mun mæta með einhverjar nýjungar í mót sem verður í Singapúr í haust, en aðal áherslan verður lögð á vinnu við bíl næsta árs, þar sem núverandi bíll hefur ekki reynst eins vel og til stóð. "Við viljum taka eitt skref fyrir lok ársins og markmiðið er að það verði fyrir Singpúr mótið", sagði Brawn. "Það voru nýjar reglur settar fyrir þetta ár, sem þýddu að bensínáfylling var ekki leyfð og við hittum ekki naglann á höfuðið með bílinn, þannig að við munum ekki setja mikið meira fjármagn í þróun. Við vitum hvað við þurfum að gera fyrir næsta ár og leggjum mestan þunga á það", sagði Brawn.
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira