Alonso: Red Bull líklegt til sigurs 8. maí 2010 18:52 Fernando Alonso íhugull á svipinn en hann er fjórði á rásínunni á Barcelona brautinni á morgun. Mynd: Getty Images Heimamaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur ekki líklegt að keppinautar Red Bull eigi ekki stóran sjéns í liðið á heimabraut Spánverjans. Mark Webber og Sebastian Vettel náðu afburðartímum í tímatökunni. "Ég vona að við verðum nær Red Bull í kappaksturinum, og ég tel að við höfum góða uppsetningu bílsins fyrir kappaksturinn og höfum sett rétta blöndu hraða og þolgæða til að hámarka árangur okkar", sagði Alonso eftir tímatökuna í dag. Hann er fjórði á ráslínu. "Ef menn eru 0.3-0.4 á eftir þá er hægt að berjast um sigur, en ef þú ert sekíndu á eftir þá er bara hægt að vonast að vera ekki of langt á eftir. Við eðlilegar aðstæður á Red Bull mesta möguleika á sigri." Ferrari fékk speningasekt fyrir að hleypa Alonso beint í flasið á Nico Rosberg á þjónustusvæðinu í dag í tímatökunni og hefði getað orðið árekstur ef Rosberg hefði ekki brugðist rétt við og hægt á sér. "Ég sá ekki Nico og útsýnið úr bílnum er ekki þannig að hægt sé að sé menn og maður treystir á þjónustumenn sína", sagði Alonso. Eitthvað brást og Rosberg afstýrði árekstri og kvartaði í talkerfinu yfir atvikunu. Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimamaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur ekki líklegt að keppinautar Red Bull eigi ekki stóran sjéns í liðið á heimabraut Spánverjans. Mark Webber og Sebastian Vettel náðu afburðartímum í tímatökunni. "Ég vona að við verðum nær Red Bull í kappaksturinum, og ég tel að við höfum góða uppsetningu bílsins fyrir kappaksturinn og höfum sett rétta blöndu hraða og þolgæða til að hámarka árangur okkar", sagði Alonso eftir tímatökuna í dag. Hann er fjórði á ráslínu. "Ef menn eru 0.3-0.4 á eftir þá er hægt að berjast um sigur, en ef þú ert sekíndu á eftir þá er bara hægt að vonast að vera ekki of langt á eftir. Við eðlilegar aðstæður á Red Bull mesta möguleika á sigri." Ferrari fékk speningasekt fyrir að hleypa Alonso beint í flasið á Nico Rosberg á þjónustusvæðinu í dag í tímatökunni og hefði getað orðið árekstur ef Rosberg hefði ekki brugðist rétt við og hægt á sér. "Ég sá ekki Nico og útsýnið úr bílnum er ekki þannig að hægt sé að sé menn og maður treystir á þjónustumenn sína", sagði Alonso. Eitthvað brást og Rosberg afstýrði árekstri og kvartaði í talkerfinu yfir atvikunu.
Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira