Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Eiríkur Stefán Ásgeirssno skrifar 26. september 2010 10:23 Byrjunarlið Íslands gegn Ítalíu í gær. Mynd/KSÍ Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað stúlkum sautján ára og yngri, vann í gær sigur á Ítalíu í undankeppni EM, 5-1. Þar með vann Ísland sinn riðill sem fór fram í Búlgaríu. Ísland hafði mikla yfirburði í riðlinum en sigurinn í gær var sá minnsti af þeim þremur sem Ísland vann. Íslensku stúlkurnar byrjuðu á því að vinna Litháen, 14-0, áður en þær völtuðu yfir heimamenn, 10-0. Samtals skoraði því íslenska liðið 29 mörk en fékk aðeins á sig eitt. Næst tekur Ísland þátt í milliriðlakeppni sem fer fram næsta vor. Þá ræðst hvort liðið kemst í sjálfa úrslitakeppnina. Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoraði fernu fyrir Ísland í gær og Telma Þrastardóttir eitt. Alls skorði Aldís Kara níu mörk fyrir Ísland í Búlgaríu en næst kom Guðmunda Brynja Óladóttir með sex. Telma skoraði fjögur mörk, Hildur Antonsdóttir þrjú, Glódís Perla Viggósdóttir tvö og fimm leikmenn skoruðu eitt mark hver. Á Facebook-síðu KSÍ má sjá viðtöl við þjálfara og leikmenn liðsins, auk annars efnis. Íslenski boltinn Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað stúlkum sautján ára og yngri, vann í gær sigur á Ítalíu í undankeppni EM, 5-1. Þar með vann Ísland sinn riðill sem fór fram í Búlgaríu. Ísland hafði mikla yfirburði í riðlinum en sigurinn í gær var sá minnsti af þeim þremur sem Ísland vann. Íslensku stúlkurnar byrjuðu á því að vinna Litháen, 14-0, áður en þær völtuðu yfir heimamenn, 10-0. Samtals skoraði því íslenska liðið 29 mörk en fékk aðeins á sig eitt. Næst tekur Ísland þátt í milliriðlakeppni sem fer fram næsta vor. Þá ræðst hvort liðið kemst í sjálfa úrslitakeppnina. Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoraði fernu fyrir Ísland í gær og Telma Þrastardóttir eitt. Alls skorði Aldís Kara níu mörk fyrir Ísland í Búlgaríu en næst kom Guðmunda Brynja Óladóttir með sex. Telma skoraði fjögur mörk, Hildur Antonsdóttir þrjú, Glódís Perla Viggósdóttir tvö og fimm leikmenn skoruðu eitt mark hver. Á Facebook-síðu KSÍ má sjá viðtöl við þjálfara og leikmenn liðsins, auk annars efnis.
Íslenski boltinn Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Sjá meira