Alonso vill skáka Webber og Hamilton 25. september 2010 20:41 Fernando Alonso tók hressilega á því í brautinni í Singapúr. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr Formúlu 1 mótinu á sunnudag, eftir tímatökur á laugardag. Hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton þegar fimm mótum er ólokið. "Mótið verður erfitt, en ég er á besta stað. Það hjápar að vera fremstur á ráslínu og í rigningu ef það verður upp á teningnum og við munum nýta sóknarfærið", sagði Alonso í frétt á autosport.com "Ef það rigir fyrir keppnina þá verða hlutar brautarinnar blautir og því er mikilvægt að komast á leiðarenda. Við höfum hvorki áhyggjur af þurri eða blautri braut. Þetta er meðal brauta sem er mikilvægt að vera fremstur í ræsingunni." "Megin markmið mitt er að komast á verðlaunapall. Lewis og Mark eru fremstir í stigamótinu og ég þarf að ljúka keppni fyrir framan þá ef við getum það. Við berum okkur saman við þá sem eru efstir", sagði Alonso. Bein útsending er frá kappakstrinum í Singapúr kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr Formúlu 1 mótinu á sunnudag, eftir tímatökur á laugardag. Hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton þegar fimm mótum er ólokið. "Mótið verður erfitt, en ég er á besta stað. Það hjápar að vera fremstur á ráslínu og í rigningu ef það verður upp á teningnum og við munum nýta sóknarfærið", sagði Alonso í frétt á autosport.com "Ef það rigir fyrir keppnina þá verða hlutar brautarinnar blautir og því er mikilvægt að komast á leiðarenda. Við höfum hvorki áhyggjur af þurri eða blautri braut. Þetta er meðal brauta sem er mikilvægt að vera fremstur í ræsingunni." "Megin markmið mitt er að komast á verðlaunapall. Lewis og Mark eru fremstir í stigamótinu og ég þarf að ljúka keppni fyrir framan þá ef við getum það. Við berum okkur saman við þá sem eru efstir", sagði Alonso. Bein útsending er frá kappakstrinum í Singapúr kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira